Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, legg­ur til há­tekju­skatt, auk­inn auð­linda­skatt og stuðn­ing við lista­menn til að bregð­ast við krepp­unni. Hann seg­ir rík­ið þurfa að setja skýr skil­yrði við stuðn­ing sinn til fyr­ir­tækja.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
Vill auka umsvif hins opinbera Indriði H. Þorláksson, fyrverandi ríkisskattstjóri, segir mikilvægt að ríkið hjálpi fólki að varðveita kaupmátt til að viðhalda einkaneyslu. Það sé vísasta leiðin til að komast upp úr efnahagskreppu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Framlag ríkisins til stuðnings fyrirtækjum virkar sem styrkur til eigenda þeirra, ef ekki eru sett skilyrði, að mati hagfræðingsins Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra. Indriði er gagnrýninn á viðbrögð stjórnvalda við kreppunni vegna COVID-19 faraldursins.

Þannig sé verið að styrkja fyrirtæki með almannafé, án þess að tillit sé tekið til stöðu þeirra, en þannig er fé fært frá almenningi til eigenda fyrirtækja.

„Það er eðlilegt að stuðningur ríkisins við fyrirtæki sé skilyrtur, með þeim hætti að fyrirtæki séu skuldbundin til endurgreiðslu með einhverjum hætti. Það gæti gerst með veði í eignum þeirra eða í framtíðartekjum, eða með því að ríkið eignist eignarhluti í umræddum fyrirtækjum. Þetta sé sem sagt ekki styrkur heldur lánveiting. Ef fyrirtæki lifir af kreppuna þá virkar ríkisframlag í raun eins og styrkur til eigendanna. Það þýðir að eiginfjárstaða fyrirtækisins er hærri en hún hefði ella verið, sem nemur ríkisstyrknum. Þá spyr ég: Hver er réttlætingin fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár