Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, legg­ur til há­tekju­skatt, auk­inn auð­linda­skatt og stuðn­ing við lista­menn til að bregð­ast við krepp­unni. Hann seg­ir rík­ið þurfa að setja skýr skil­yrði við stuðn­ing sinn til fyr­ir­tækja.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
Vill auka umsvif hins opinbera Indriði H. Þorláksson, fyrverandi ríkisskattstjóri, segir mikilvægt að ríkið hjálpi fólki að varðveita kaupmátt til að viðhalda einkaneyslu. Það sé vísasta leiðin til að komast upp úr efnahagskreppu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Framlag ríkisins til stuðnings fyrirtækjum virkar sem styrkur til eigenda þeirra, ef ekki eru sett skilyrði, að mati hagfræðingsins Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra. Indriði er gagnrýninn á viðbrögð stjórnvalda við kreppunni vegna COVID-19 faraldursins.

Þannig sé verið að styrkja fyrirtæki með almannafé, án þess að tillit sé tekið til stöðu þeirra, en þannig er fé fært frá almenningi til eigenda fyrirtækja.

„Það er eðlilegt að stuðningur ríkisins við fyrirtæki sé skilyrtur, með þeim hætti að fyrirtæki séu skuldbundin til endurgreiðslu með einhverjum hætti. Það gæti gerst með veði í eignum þeirra eða í framtíðartekjum, eða með því að ríkið eignist eignarhluti í umræddum fyrirtækjum. Þetta sé sem sagt ekki styrkur heldur lánveiting. Ef fyrirtæki lifir af kreppuna þá virkar ríkisframlag í raun eins og styrkur til eigendanna. Það þýðir að eiginfjárstaða fyrirtækisins er hærri en hún hefði ella verið, sem nemur ríkisstyrknum. Þá spyr ég: Hver er réttlætingin fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár