Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, legg­ur til há­tekju­skatt, auk­inn auð­linda­skatt og stuðn­ing við lista­menn til að bregð­ast við krepp­unni. Hann seg­ir rík­ið þurfa að setja skýr skil­yrði við stuðn­ing sinn til fyr­ir­tækja.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
Vill auka umsvif hins opinbera Indriði H. Þorláksson, fyrverandi ríkisskattstjóri, segir mikilvægt að ríkið hjálpi fólki að varðveita kaupmátt til að viðhalda einkaneyslu. Það sé vísasta leiðin til að komast upp úr efnahagskreppu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Framlag ríkisins til stuðnings fyrirtækjum virkar sem styrkur til eigenda þeirra, ef ekki eru sett skilyrði, að mati hagfræðingsins Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra. Indriði er gagnrýninn á viðbrögð stjórnvalda við kreppunni vegna COVID-19 faraldursins.

Þannig sé verið að styrkja fyrirtæki með almannafé, án þess að tillit sé tekið til stöðu þeirra, en þannig er fé fært frá almenningi til eigenda fyrirtækja.

„Það er eðlilegt að stuðningur ríkisins við fyrirtæki sé skilyrtur, með þeim hætti að fyrirtæki séu skuldbundin til endurgreiðslu með einhverjum hætti. Það gæti gerst með veði í eignum þeirra eða í framtíðartekjum, eða með því að ríkið eignist eignarhluti í umræddum fyrirtækjum. Þetta sé sem sagt ekki styrkur heldur lánveiting. Ef fyrirtæki lifir af kreppuna þá virkar ríkisframlag í raun eins og styrkur til eigendanna. Það þýðir að eiginfjárstaða fyrirtækisins er hærri en hún hefði ella verið, sem nemur ríkisstyrknum. Þá spyr ég: Hver er réttlætingin fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár