Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, legg­ur til há­tekju­skatt, auk­inn auð­linda­skatt og stuðn­ing við lista­menn til að bregð­ast við krepp­unni. Hann seg­ir rík­ið þurfa að setja skýr skil­yrði við stuðn­ing sinn til fyr­ir­tækja.

Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
Vill auka umsvif hins opinbera Indriði H. Þorláksson, fyrverandi ríkisskattstjóri, segir mikilvægt að ríkið hjálpi fólki að varðveita kaupmátt til að viðhalda einkaneyslu. Það sé vísasta leiðin til að komast upp úr efnahagskreppu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Framlag ríkisins til stuðnings fyrirtækjum virkar sem styrkur til eigenda þeirra, ef ekki eru sett skilyrði, að mati hagfræðingsins Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra. Indriði er gagnrýninn á viðbrögð stjórnvalda við kreppunni vegna COVID-19 faraldursins.

Þannig sé verið að styrkja fyrirtæki með almannafé, án þess að tillit sé tekið til stöðu þeirra, en þannig er fé fært frá almenningi til eigenda fyrirtækja.

„Það er eðlilegt að stuðningur ríkisins við fyrirtæki sé skilyrtur, með þeim hætti að fyrirtæki séu skuldbundin til endurgreiðslu með einhverjum hætti. Það gæti gerst með veði í eignum þeirra eða í framtíðartekjum, eða með því að ríkið eignist eignarhluti í umræddum fyrirtækjum. Þetta sé sem sagt ekki styrkur heldur lánveiting. Ef fyrirtæki lifir af kreppuna þá virkar ríkisframlag í raun eins og styrkur til eigendanna. Það þýðir að eiginfjárstaða fyrirtækisins er hærri en hún hefði ella verið, sem nemur ríkisstyrknum. Þá spyr ég: Hver er réttlætingin fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár