Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kannski veiran núllstilli okkur?

Feðg­arn­ir Ólaf­ur Ingi Krist­ins­son og Krist­inn Ólafs­son líta á björtu hlið­arn­ar

Kannski veiran núllstilli okkur?
Feðgar úti að leika Ólafur, sem er þriggja ára, kann vel að meta að fá fleiri stundir með pabba sínum og mömmu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Við reynum að líta á björtu hliðarnar, horfa á það góða sem á eftir að koma út úr þessu öllu saman. Ég trúi því að það verði aðeins rólegra yfir lífinu þegar þetta er afstaðið, veiran hægi á okkur. Við eigum eftir að læra að við þurfum ekki alltaf að vera að gera sautján hluti í einu, að vera með 35 áhugamál og alltaf á fullu, frá sjö til níu á kvöldin. 

Á meðan allt er eðlilegt tekur maður ekki einu sinni eftir því að allt er á yfirsnúningi. Kannski að veiran núllstilli okkur? Ég er nokkuð viss um að hún eigi eftir að gera það. Eftir veiruna kunni fleiri að meta allt þetta einfalda sem okkur þótti áður sjálfsagt. Að gera ekki neitt, að vera úti í náttúrunni, að vera með fjölskyldu sinni og nánum vinum, fólkinu sínu. 

Þriggja ára sonur minn kann að meta þetta. Hann fer í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár