Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kannski veiran núllstilli okkur?

Feðg­arn­ir Ólaf­ur Ingi Krist­ins­son og Krist­inn Ólafs­son líta á björtu hlið­arn­ar

Kannski veiran núllstilli okkur?
Feðgar úti að leika Ólafur, sem er þriggja ára, kann vel að meta að fá fleiri stundir með pabba sínum og mömmu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Við reynum að líta á björtu hliðarnar, horfa á það góða sem á eftir að koma út úr þessu öllu saman. Ég trúi því að það verði aðeins rólegra yfir lífinu þegar þetta er afstaðið, veiran hægi á okkur. Við eigum eftir að læra að við þurfum ekki alltaf að vera að gera sautján hluti í einu, að vera með 35 áhugamál og alltaf á fullu, frá sjö til níu á kvöldin. 

Á meðan allt er eðlilegt tekur maður ekki einu sinni eftir því að allt er á yfirsnúningi. Kannski að veiran núllstilli okkur? Ég er nokkuð viss um að hún eigi eftir að gera það. Eftir veiruna kunni fleiri að meta allt þetta einfalda sem okkur þótti áður sjálfsagt. Að gera ekki neitt, að vera úti í náttúrunni, að vera með fjölskyldu sinni og nánum vinum, fólkinu sínu. 

Þriggja ára sonur minn kann að meta þetta. Hann fer í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár