Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Flúði út úr Póllandi á síðustu stundu

Urð­ur Gunn­ars­dótt­ir og sam­starfs­kon­ur henn­ar hjá Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­skrif­stofu ÖSE komust naum­lega hjá því að verða inn­lyksa í Var­sjá. Mik­il­vægt er að gæta að lýð­ræð­inu á með­an bar­ist er við COVID-19 veiruna.

Flúði út úr Póllandi á síðustu stundu
Hefur samviskubit Urður segir að það örli á samviskubiti hjá henni í garð þeirra sem búi ekki við sömu forréttindi og hún, að geta komist til Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Maður dettur í einhver flóttaviðbrögð, þegar maður áttar sig á því að það er verið að loka landinu sem maður er staddur í.“ Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, sérlegur aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Varsjá í Póllandi en pólsk yfirvöld tilkynntu 13. mars síðastliðinn að landinu yrði lokað tveimur sólarhringum síðar. Urður og Ingibjörg komust við illan leik frá Póllandi til Íslands í gegnum Kaupmannahöfn en hefðu ella orðið innlyksa í Varsjá um ófyrirséðan tíma.

Urður segir að sér sé létt yfir að vera komin heim til Íslands. „Við höfðum svo sem alveg séð í hvað stefndi, í meiri lokanir, en maður heldur alltaf að maður hafi meiri tíma en raun ber vitni. Ég var svo sem ekkert ein um þetta, margir af mínum kollegum í Varsjá, sem margir eru útlendingar, voru einnig að velta næstu skrefum fyrir sér. Við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár