Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat

„Ég sat fyr­ir fram­an sjón­varp­ið með mann­in­um mín­um eitt kvöld­ið og ég ætl­aði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólk­inu,“ seg­ir Rósa Braga­dótt­ir, sem er ein þeirra sjálf­boða­liða sem sinna matar­út­hlut­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á með­an sam­komu­bann er í gildi og mun slysa­varna­fé­lag­ið Lands­björg keyra vör­ur heim til fólks. Rósa, sem er ör­yrki, seg­ir að það að hjálpa öðr­um hjálpi sér að líða vel.

Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
Rósa Bragadóttir Þurfti hjálp frá Fjölskylduhjálp Íslands. Reynir núna að gefa til baka. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rósa Bragadóttir er ein þeirra sem átti uppdrögin að því að safna liði til að hjálpa matarþurfi meðan á samkomubanni stendur. Tekist hefur að fá björgunarsveitir til hjálpar og hafa frá og með deginum í dag um 1.200 manns beðið um hjálp.

Rósa hefur sjálf gengið í gegnum erfiðleika en lætur það ekki stöðva sig. Hún vann sem fréttaljósmyndari og vefhönnuður í nokkur ár. Hún veiktist fyrir nokkrum árum og gekk í gegnum fjölmargar aðgerðir. Veikindin gengu nærri henni og segist hún í dag vera með áfallastreituröskun vegna álagsins á þessum tíma.

„Ég hef auk þess glímt við þunglyndi og kvíða í gegnum tíðina og hef nokkrum sinnum flosnað upp úr störfum vegna þess og er ég núna að vinna í andlegu hliðinni.“

Þurfti sjálf aðstoð

Rósa hefur verið öryrki undanfarin ár og þurfti um tíma að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár