Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur

Skrán­ing raun­veru­legra eig­enda er ein af for­send­um þess að Ís­land fari af grá­um lista um pen­inga­þvætti. Fimm þús­und fé­lög hafa skráð upp­lýs­ing­arn­ar, án þess að und­ir­rita þær form­lega. Dag­sekt­um kann að vera beitt.

Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur
Snorri Olsen Ríkisskattstjóri sér um skráningu á raunverulegum eigendum, sem er meðal annars til þess fallin að sporna gegn peningaþvætti.

Tæplega helmingur félaga hefur ekki skráð raunverulega eigendur sína hjá ríkisskattsjóra innan þess frests sem var veittur. Þá hafa þúsundir félaga skráð upplýsingarnar án þess að þær séu undirritaðar, en undirritun getur einungis átt sér stað með rafrænum skilríkjum.

Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir embætti ríkisskattstjóra að 55,79 prósent allra félaga hafi verið búið að skrá upplýsingar um raunverulega eigendur þegar fresturinn rann út 2. mars. Eftir þann frest er ríkisskattstjóra heimilt að beita félög dagsektum, en embættið hefur ekki gripið til þess úrræðis enn sem komið er. Dagsektirnar geta numið frá 10 þúsund til 500 þúsund krónum á dag og er heimilt að ákveða þær í samhengi við stærð rekstursins.

Þá höfðu 5.149 félög skráð raunverulega eigendur þegar fresturinn rann út án þess þó að skráningin hafi verið undirrituð af eigendunum. Þurfa þeir að skrá sig inn á persónulegu þjónustusvæði einstaklinga hjá ríkisskattstjóra og skrifa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár