Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur

Skrán­ing raun­veru­legra eig­enda er ein af for­send­um þess að Ís­land fari af grá­um lista um pen­inga­þvætti. Fimm þús­und fé­lög hafa skráð upp­lýs­ing­arn­ar, án þess að und­ir­rita þær form­lega. Dag­sekt­um kann að vera beitt.

Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur
Snorri Olsen Ríkisskattstjóri sér um skráningu á raunverulegum eigendum, sem er meðal annars til þess fallin að sporna gegn peningaþvætti.

Tæplega helmingur félaga hefur ekki skráð raunverulega eigendur sína hjá ríkisskattsjóra innan þess frests sem var veittur. Þá hafa þúsundir félaga skráð upplýsingarnar án þess að þær séu undirritaðar, en undirritun getur einungis átt sér stað með rafrænum skilríkjum.

Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir embætti ríkisskattstjóra að 55,79 prósent allra félaga hafi verið búið að skrá upplýsingar um raunverulega eigendur þegar fresturinn rann út 2. mars. Eftir þann frest er ríkisskattstjóra heimilt að beita félög dagsektum, en embættið hefur ekki gripið til þess úrræðis enn sem komið er. Dagsektirnar geta numið frá 10 þúsund til 500 þúsund krónum á dag og er heimilt að ákveða þær í samhengi við stærð rekstursins.

Þá höfðu 5.149 félög skráð raunverulega eigendur þegar fresturinn rann út án þess þó að skráningin hafi verið undirrituð af eigendunum. Þurfa þeir að skrá sig inn á persónulegu þjónustusvæði einstaklinga hjá ríkisskattstjóra og skrifa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár