Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Ás­dís Óla­dótt­ir var átta ár að skrifa sína fyrstu ljóða­bók, en hún hafði þá glímt við erf­ið veik­indi, ver­ið rang­lega greind, feng­ið vit­laus lyf og ver­ið óvinnu­fær í tvö ár. Veik­ind­in, sem sum­ir kalla geðklofa en aðr­ir kalla of­ur­næmi, hafa sett mark sitt á líf henn­ar. Hún ræð­ir við Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur um skáld­skap­inn og líf­ið.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Um þetta fallega landslag í Reykjavík – sólin á flóanum, blá fjöll, endalaust myrkur, endalaust ljós, endalaus úrkoma, brjálað og rólegt haf, þögn sem vindurinn kæfir – gangadyr eða hlið eða gáttir eða op eða hola að ljóðheimum. Skáldin eiga passa, vegabréfsáritun fæst með höppum og glöppum, öllum frítt að banka upp á. 

Ef til er einmana nótt

þá lá hún hjá mér

á votum kodda

og strauk hár mitt.

Yrkir Ásdís Óladóttir í ljóðabókinni Haustmáltíð (1998). Úr nýjustu bókinni, Óstöðvandi skilaboð, áttundu frumsömdu ljóðabók Ásdísar og kemur út í apríl, vel ég – tilviljunarkennt – því ég gæti valið allt – ljóðið Afhverju

Ský á himni og gítar

sem guð hefur gleymt

og tunglið starir á mig

spyrjandi í kaldri þögn. 

Vaki áfram

og neita að svara. 

Í öllum heimshlutum jafnt vex garður, eða vaxa garðar, í ljóðum. Kannski er það frumgarðurinn. Óskandi væri, óskar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár