Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Ás­dís Óla­dótt­ir var átta ár að skrifa sína fyrstu ljóða­bók, en hún hafði þá glímt við erf­ið veik­indi, ver­ið rang­lega greind, feng­ið vit­laus lyf og ver­ið óvinnu­fær í tvö ár. Veik­ind­in, sem sum­ir kalla geðklofa en aðr­ir kalla of­ur­næmi, hafa sett mark sitt á líf henn­ar. Hún ræð­ir við Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur um skáld­skap­inn og líf­ið.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Um þetta fallega landslag í Reykjavík – sólin á flóanum, blá fjöll, endalaust myrkur, endalaust ljós, endalaus úrkoma, brjálað og rólegt haf, þögn sem vindurinn kæfir – gangadyr eða hlið eða gáttir eða op eða hola að ljóðheimum. Skáldin eiga passa, vegabréfsáritun fæst með höppum og glöppum, öllum frítt að banka upp á. 

Ef til er einmana nótt

þá lá hún hjá mér

á votum kodda

og strauk hár mitt.

Yrkir Ásdís Óladóttir í ljóðabókinni Haustmáltíð (1998). Úr nýjustu bókinni, Óstöðvandi skilaboð, áttundu frumsömdu ljóðabók Ásdísar og kemur út í apríl, vel ég – tilviljunarkennt – því ég gæti valið allt – ljóðið Afhverju

Ský á himni og gítar

sem guð hefur gleymt

og tunglið starir á mig

spyrjandi í kaldri þögn. 

Vaki áfram

og neita að svara. 

Í öllum heimshlutum jafnt vex garður, eða vaxa garðar, í ljóðum. Kannski er það frumgarðurinn. Óskandi væri, óskar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár