Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Ás­dís Óla­dótt­ir var átta ár að skrifa sína fyrstu ljóða­bók, en hún hafði þá glímt við erf­ið veik­indi, ver­ið rang­lega greind, feng­ið vit­laus lyf og ver­ið óvinnu­fær í tvö ár. Veik­ind­in, sem sum­ir kalla geðklofa en aðr­ir kalla of­ur­næmi, hafa sett mark sitt á líf henn­ar. Hún ræð­ir við Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur um skáld­skap­inn og líf­ið.

Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út

Um þetta fallega landslag í Reykjavík – sólin á flóanum, blá fjöll, endalaust myrkur, endalaust ljós, endalaus úrkoma, brjálað og rólegt haf, þögn sem vindurinn kæfir – gangadyr eða hlið eða gáttir eða op eða hola að ljóðheimum. Skáldin eiga passa, vegabréfsáritun fæst með höppum og glöppum, öllum frítt að banka upp á. 

Ef til er einmana nótt

þá lá hún hjá mér

á votum kodda

og strauk hár mitt.

Yrkir Ásdís Óladóttir í ljóðabókinni Haustmáltíð (1998). Úr nýjustu bókinni, Óstöðvandi skilaboð, áttundu frumsömdu ljóðabók Ásdísar og kemur út í apríl, vel ég – tilviljunarkennt – því ég gæti valið allt – ljóðið Afhverju

Ský á himni og gítar

sem guð hefur gleymt

og tunglið starir á mig

spyrjandi í kaldri þögn. 

Vaki áfram

og neita að svara. 

Í öllum heimshlutum jafnt vex garður, eða vaxa garðar, í ljóðum. Kannski er það frumgarðurinn. Óskandi væri, óskar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár