Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hundar eru æði

Tara Sif Har­alds­dótt­ir hársnyrt­ir rækt­aði hunda í mörg ár. Hún á tvo hunda í dag, Do­berm­an-hund og Kees­hound-rakka, og lang­ar til að flytja inn tík fyr­ir rakk­ann.

Hundar eru æði

Mér líður vel þegar hundar eru í kringum mig. Ég hef átt hunda næstum því allt mitt líf. Þegar ég var krakki áttum við blending af íslenskum hundi og labrador, sem hét Dimma, og þegar ég var 17 ára og flutti að heiman keypti ég Siberian Husky-hund sem hét Rocky. Mér finnst hundar vera æðislegir félagar og það er skemmtilegt fyrir krakka að alast upp á heimili þar sem eru hundar.

Ég byrjaði að rækta hunda árið 2009. Þá flutti ég inn hund af tegundinni Alaskan Malamute sem voru fáséðir á Íslandi og kom hún Demi frá Bretlandi. Ég hef átt sex Alaskan Malamute í gegnum tíðina sem ég hef notað til ræktunar og hef verið með nokkur got. Svo hafa hundarnir mínir unnið til verðlauna á sýningum hér og erlendis. Í dag á ég Doberman-hund og Keeshound-rakka. Svo langar mig að flytja inn tík fyrir rakkann minn, sem væri þá annar sinnar tegundar á Íslandi.

Ég á stórt land þar sem ég væri til í að gera góða aðstöðu fyrir hundana í framtíðinni. Hundar eru æði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár