Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Að­stand­end­ur nýrr­ar fem­in­ískr­ar kvik­mynda­há­tíð­ar syrgja hand­rit­in sem aldrei urðu kvik­mynd­ir vegna þess að höf­und­arn­ir voru kon­ur.

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir
Trúar á kraft kvenna Lea Ævars, stjórnandi RFFF, er fullviss um að til séu mörg æðisleg handrit að kvikmyndum eftir íslenskar konur sem safna ryki. Hún vill valdefla konur til að koma hugmyndum sínum og sjónarhornum að. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ný feminísk kvikmyndahátíð hefur göngu sína í janúar, en hún berst fyrir auknu jafnrétti í kvikmyndageiranum. Stjórnandi hátíðarinnar segist syrgja allar góðu kvikmyndirnar sem urðu aldrei til því hugmyndin að þeim kom frá konu.

Konur á uppleið

Í byrjun árs kepptust íslenskir fjölmiðlar við að fagna sigri Hildar Guðnadóttur á Gullhnattarverðlaunahátíðinni, en hún varð fyrsta kvenkyns tónskáldið til að hljóta verðlaunin ein síns liðs. Hún var önnur konan í 77 ára sögu þessa verðlauna til að vinna verðlaunin, en hún sigraði aðra jötna á borð við frændurna Thomas og Randy Newman sem voru einnig tilnefndir í ár.

Í sögu Gullhnattanna hefur aðeins einn kvenkyns leikstjóri sigrað, Barbara Streisand fyrir Yentl árið 1984. Sömuleiðis hefur aðeins einn kvenkyns leikstjóri unnið Óskarsverðlaunin, Kathryn Bigelow fyrir The Hurt Locker 2010.

Þrátt fyrir skort á viðurkenningu fer kvenkyns leikstjórum fjölgandi; samkvæmt grein New York Times var rúmlega tíu prósent af topp 100 myndum 2019 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár