Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa

3,7 pró­sent allra reikn­inga sem Reykja­vík­ur­borg sendi fór í inn­heimtu. Skuld­ari greið­ir all­an kostn­að­inn vegna inn­heimt­unn­ar, sem er mis­hár eft­ir upp­hæð skuld­ar.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spurðist fyrir um innheimtuþjónustu. Mynd: Kristinn Magnússon

Tæplega 50 þúsund reikningar borgarbúa hafa farið í innheimtuferli til Momentum frá byrjun árs 2018. Tæplega fjögur þúsund reikningar fóru í löginnheimtu hjá Gjaldheimtunni á tímabilinu, sem er skuldaferlið sem tekur við þegar viðkomandi nær ekki að greiða í milliinnheimtu.

Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins, sem birt var í borgarráði á fimmtudag. „Margir eru í skuldastöðu því þeir eiga ekki pening til að greiða reikninga og hér er Reykjavíkurborg að leyfa innheimtufyrirtækjum að hagnast á skuldavanda borgarbúa,“ segir hún.

Alls voru 1,3 milljónir reikninga gefnir út af Reykjavíkurborg á tímabilinu og því fóru 3,7 prósent allra reikninga í milliinnheimtu á tímabilinu. Momentum sendi tæplega 68 þúsund bréf á sama tímabili. Flest vörðuðu þau kröfur á bilinu 3.000 til 84.900 krónur. Einingaverð bréfanna fer eftir því hversu há skuldin er.

Í svarinu kemur einnig fram að heildarfjöldi gjaldfærðra símtala hjá Momentum vegna milliinnheimtu fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár