Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa

3,7 pró­sent allra reikn­inga sem Reykja­vík­ur­borg sendi fór í inn­heimtu. Skuld­ari greið­ir all­an kostn­að­inn vegna inn­heimt­unn­ar, sem er mis­hár eft­ir upp­hæð skuld­ar.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spurðist fyrir um innheimtuþjónustu. Mynd: Kristinn Magnússon

Tæplega 50 þúsund reikningar borgarbúa hafa farið í innheimtuferli til Momentum frá byrjun árs 2018. Tæplega fjögur þúsund reikningar fóru í löginnheimtu hjá Gjaldheimtunni á tímabilinu, sem er skuldaferlið sem tekur við þegar viðkomandi nær ekki að greiða í milliinnheimtu.

Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins, sem birt var í borgarráði á fimmtudag. „Margir eru í skuldastöðu því þeir eiga ekki pening til að greiða reikninga og hér er Reykjavíkurborg að leyfa innheimtufyrirtækjum að hagnast á skuldavanda borgarbúa,“ segir hún.

Alls voru 1,3 milljónir reikninga gefnir út af Reykjavíkurborg á tímabilinu og því fóru 3,7 prósent allra reikninga í milliinnheimtu á tímabilinu. Momentum sendi tæplega 68 þúsund bréf á sama tímabili. Flest vörðuðu þau kröfur á bilinu 3.000 til 84.900 krónur. Einingaverð bréfanna fer eftir því hversu há skuldin er.

Í svarinu kemur einnig fram að heildarfjöldi gjaldfærðra símtala hjá Momentum vegna milliinnheimtu fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár