Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa

3,7 pró­sent allra reikn­inga sem Reykja­vík­ur­borg sendi fór í inn­heimtu. Skuld­ari greið­ir all­an kostn­að­inn vegna inn­heimt­unn­ar, sem er mis­hár eft­ir upp­hæð skuld­ar.

Segir innheimtu­fyrirtæki hagnast á skulda­vanda borgarbúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spurðist fyrir um innheimtuþjónustu. Mynd: Kristinn Magnússon

Tæplega 50 þúsund reikningar borgarbúa hafa farið í innheimtuferli til Momentum frá byrjun árs 2018. Tæplega fjögur þúsund reikningar fóru í löginnheimtu hjá Gjaldheimtunni á tímabilinu, sem er skuldaferlið sem tekur við þegar viðkomandi nær ekki að greiða í milliinnheimtu.

Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins, sem birt var í borgarráði á fimmtudag. „Margir eru í skuldastöðu því þeir eiga ekki pening til að greiða reikninga og hér er Reykjavíkurborg að leyfa innheimtufyrirtækjum að hagnast á skuldavanda borgarbúa,“ segir hún.

Alls voru 1,3 milljónir reikninga gefnir út af Reykjavíkurborg á tímabilinu og því fóru 3,7 prósent allra reikninga í milliinnheimtu á tímabilinu. Momentum sendi tæplega 68 þúsund bréf á sama tímabili. Flest vörðuðu þau kröfur á bilinu 3.000 til 84.900 krónur. Einingaverð bréfanna fer eftir því hversu há skuldin er.

Í svarinu kemur einnig fram að heildarfjöldi gjaldfærðra símtala hjá Momentum vegna milliinnheimtu fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár