Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Hall­dórs­dótt­ir af­hjúp­aði al­þing­is­menn­ina á Klaustri hef­ur hún stað­ið í ströngu. Drag­hóp­ur­inn Drag-súg­ur hef­ur því ákveð­ið að efna til fjár­öfl­un­ar henni til stuðn­ings sem fram fer þann 28. nóv­em­ber.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Bára Halldórsdóttir afhjúpaði í fyrra alþingismenn sem ræddu um hrossakaup á embættisstöðum og töluðu með vanvirðandi hætti um hinsegin fólk, konur og fatlaða. Bára, sem er sjálf fötluð hinsegin kona, þurfti að gjalda fyrir uppljóstrunina með heilsu sinni og fjárhag. Sótt hefur verið hart að henni og hún þurft að verjast í dómsal. 

Drag-Súgur er stærsti draghópur Íslands. Bjarni Óskarsson er meðeigandi og viðskiptastjóri hópsins. Hann segir að Bára hafi haft samband þegar hópfjármögnun hófst fyrir málsvarnarsjóði í gegnum Karolina Fund, til að athuga hvort hópurinn gæti lagt henni lið. Bjarni svaraði því samstundis játandi. „Við elskum Báru og eigum henni mikið að þakka. Við veltum því fyrir okkur og ákváðum að halda sýningu henni til heiðurs. Hún á allt gott skilið fyrir það sem hún gerði, en hún hefur orðið fyrir fjárhags- og heilsutjóni vegna málsins. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár