Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Hall­dórs­dótt­ir af­hjúp­aði al­þing­is­menn­ina á Klaustri hef­ur hún stað­ið í ströngu. Drag­hóp­ur­inn Drag-súg­ur hef­ur því ákveð­ið að efna til fjár­öfl­un­ar henni til stuðn­ings sem fram fer þann 28. nóv­em­ber.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Bára Halldórsdóttir afhjúpaði í fyrra alþingismenn sem ræddu um hrossakaup á embættisstöðum og töluðu með vanvirðandi hætti um hinsegin fólk, konur og fatlaða. Bára, sem er sjálf fötluð hinsegin kona, þurfti að gjalda fyrir uppljóstrunina með heilsu sinni og fjárhag. Sótt hefur verið hart að henni og hún þurft að verjast í dómsal. 

Drag-Súgur er stærsti draghópur Íslands. Bjarni Óskarsson er meðeigandi og viðskiptastjóri hópsins. Hann segir að Bára hafi haft samband þegar hópfjármögnun hófst fyrir málsvarnarsjóði í gegnum Karolina Fund, til að athuga hvort hópurinn gæti lagt henni lið. Bjarni svaraði því samstundis játandi. „Við elskum Báru og eigum henni mikið að þakka. Við veltum því fyrir okkur og ákváðum að halda sýningu henni til heiðurs. Hún á allt gott skilið fyrir það sem hún gerði, en hún hefur orðið fyrir fjárhags- og heilsutjóni vegna málsins. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár