Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­aði sig frá óráðs­ástand­inu sem ein­kenndi líf henn­ar eft­ir skiln­að. Hún seg­ir að ef hún gæti ekki skrif­að myndi hún lík­lega ekki kunna að vera til.

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“
Skrifar gegn skömminni Auður segir allt í lagi að fólk sé í upplausn og leitandi, gera einhverjar gloríur. Það þurfi ekki að skammast sín svona fyrir allt. Mynd: Davíð Þór

Hvað gerir kona þegar að öryggi átján ára hjónabands trosnar og á einu sumarkvöldi verður ljóst að ekkert annað en skilnaður kemur til greina? Þegar í ofanálag bætist að sama kona á yfir höfði sér að verða mögulega dæmd fyrir meiðyrði, að hún þarf að flytjast milli landa og yfir hana hellast tilfinningar sem hún hafði bælt niður allt frá unglingsárum, svo úr verður einhvers konar óráðsástand. Auður Jónsdóttir skrifaði sig út úr aðstæðunum með því að skrifa skáldsögu upp úr raunverulegum atburðum og nota aðferðir skáldskaparins til að finna sögu sína og merkingu hennar. Þannig varð bók sem stefndi í að verða um skilnað að bók um áföll og afleiðingar þeirra en líka stúdía um höfnunarótta fullorðins fólks. Í bókinni rekur hún þeysireið síðustu tveggja ára og gerir tilraun til að greina líf sitt og hvað það var sem kom henni þangað sem hún að lokum lenti.

„Bókin heitir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár