Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Finn tvíburasystur mína oft á sófanum heima

Hrafn­hild­ur Ólafs­dótt­ir seg­ir leik­skóla­starf­ið hafa mót­að sig mest.

Ég held það sé í raun alltaf mikil breyting að flytja í fyrsta sinn af æskuheimilinu. Sérstaklega fyrir mig þar sem ég hef nánast sofið til fóta hjá tvíburasystur minni frá því ég fæddist. Það eru líka ákveðin viðbrigði að flytja í annað hverfi. Nú labba ég til dæmis í vinnuna, keyri nánast ekki neitt og kaupi minn eigin klósettpappír. Það er svona mesta breytingin við að flytja að heiman, en þrátt fyrir það finn ég tvíburasystur mína oft á sófanum heima hjá mér. Annað sem hefur mótað mig einna mest á lífsleiðinni er að hafa starfað á leikskóla. Ef það væri launað eins og að vinna á veitingastað þá væri ég eflaust ennþá í því. Mér fannst það alveg sjúklega gefandi og skemmtilegt starf. Sérstaklega sem dóttir leikskólakennara, þá fannst mér það ótrúlega leiðinlegt að þurfa fara úr starfi bara vegna þess að mig langaði að kaupa mér íbúð, en ekki af því því mér fannst starfið leiðinlegt eða ég hefði ekki áhuga á því. Það er eitthvað sem mér finnst að allir ættu að taka til sín. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár