Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vill eignast vinkonu

Þór­unn Sand­holt hafði misst tengsl­in við vin­kon­ur sín­ar. Hún var einmana og greip til sinna eig­in ráða. Við­brögð­in létu ekki á sér standa.

Vill eignast vinkonu
Óskaði eftir vinkonum á Facebook Þórunn óskaði eftir vinkonu á Facebook-síðunni Góða systir eftir að hafa misst tengsl við vinkonur sínar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þórunn Sandholt, 67 ára gömul kona, hefur misst samband við flestar sínar vinkonur. Hún greip til þess ráðs að lýsa eftir vinum á samfélagsmiðlum á dögunum.

Þórunn veiktist fyrir 20 árum af heilabólgu. Í kjölfarið flosnaði upp úr vinskap hennar við aðra. „Við vorum nokkrar sem vorum alltaf í sambandi og þær hringdu mikið í mig. En síðan hættu þær að hafa samband.“

Hún hefur aldrei náð sér af veikindunum að fullu. „Ég lamaðist vinstra megin og veikindin hafa orðið til þess að ég er ennþá veik. Það er málið.“

En nú vill hún eignast vinkonur á ný.

Einangruð

Þórunn á stóra fjölskyldu – systkini, börn og barnabörn, en hluti barna hennar og barnabarna býr erlendis – en hún segir að hún sakni þess að eiga vinkonu.

Hún segir að það sé hræðilegt að vera einangruð að því leyti.

„Ég sit oft ein heima og tala við sjálfa mig. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár