Vill eignast vinkonu

Þór­unn Sand­holt hafði misst tengsl­in við vin­kon­ur sín­ar. Hún var einmana og greip til sinna eig­in ráða. Við­brögð­in létu ekki á sér standa.

Vill eignast vinkonu
Óskaði eftir vinkonum á Facebook Þórunn óskaði eftir vinkonu á Facebook-síðunni Góða systir eftir að hafa misst tengsl við vinkonur sínar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þórunn Sandholt, 67 ára gömul kona, hefur misst samband við flestar sínar vinkonur. Hún greip til þess ráðs að lýsa eftir vinum á samfélagsmiðlum á dögunum.

Þórunn veiktist fyrir 20 árum af heilabólgu. Í kjölfarið flosnaði upp úr vinskap hennar við aðra. „Við vorum nokkrar sem vorum alltaf í sambandi og þær hringdu mikið í mig. En síðan hættu þær að hafa samband.“

Hún hefur aldrei náð sér af veikindunum að fullu. „Ég lamaðist vinstra megin og veikindin hafa orðið til þess að ég er ennþá veik. Það er málið.“

En nú vill hún eignast vinkonur á ný.

Einangruð

Þórunn á stóra fjölskyldu – systkini, börn og barnabörn, en hluti barna hennar og barnabarna býr erlendis – en hún segir að hún sakni þess að eiga vinkonu.

Hún segir að það sé hræðilegt að vera einangruð að því leyti.

„Ég sit oft ein heima og tala við sjálfa mig. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár