Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vill eignast vinkonu

Þór­unn Sand­holt hafði misst tengsl­in við vin­kon­ur sín­ar. Hún var einmana og greip til sinna eig­in ráða. Við­brögð­in létu ekki á sér standa.

Vill eignast vinkonu
Óskaði eftir vinkonum á Facebook Þórunn óskaði eftir vinkonu á Facebook-síðunni Góða systir eftir að hafa misst tengsl við vinkonur sínar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þórunn Sandholt, 67 ára gömul kona, hefur misst samband við flestar sínar vinkonur. Hún greip til þess ráðs að lýsa eftir vinum á samfélagsmiðlum á dögunum.

Þórunn veiktist fyrir 20 árum af heilabólgu. Í kjölfarið flosnaði upp úr vinskap hennar við aðra. „Við vorum nokkrar sem vorum alltaf í sambandi og þær hringdu mikið í mig. En síðan hættu þær að hafa samband.“

Hún hefur aldrei náð sér af veikindunum að fullu. „Ég lamaðist vinstra megin og veikindin hafa orðið til þess að ég er ennþá veik. Það er málið.“

En nú vill hún eignast vinkonur á ný.

Einangruð

Þórunn á stóra fjölskyldu – systkini, börn og barnabörn, en hluti barna hennar og barnabarna býr erlendis – en hún segir að hún sakni þess að eiga vinkonu.

Hún segir að það sé hræðilegt að vera einangruð að því leyti.

„Ég sit oft ein heima og tala við sjálfa mig. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár