Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Vigdís og Björk eru ekki í herráði mínu"

Andri Snær Magna­son var á veit­inga­stað með for­set­an­um fyrr­ver­andi og stór­stjörn­unni. Mynd­in birt­ist á síð­unni Fræg­ir á ferð í gær­kvöldi, en reynd­ist vera síð­an í vet­ur. Fram­bjóð­and­inn nýt­ur ekki fjár­hags­legs stuðn­ings frá Björk og ótt­ast ekki skyndifram­boð for­set­ans.

„Vigdís og Björk eru ekki í herráði mínu"
Frægir á ferð Andri Snær Magnason í góðum félagsskap. Myndin var tekin í febrúar þegar hann, Björk Guðmundsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir fögnuðu áfangasigri varðandi friðun hálendisins. Mynd: Frægir á ferð

„Vigdís og Björk eru ekki í herráði mínu,” segir Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi. Tilefnið er mynd sem birtist af honum á síðunni Frægir á ferð á Facebook. Á myndinni, sem birt var í gærkvöldi, er Andri Snær á veitingastað með Björk, Vigdísi Finnbogadóttur og fleira fólki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár