Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bandaríkin breytast: Ríkisstofnanir í samskiptabann og veggur reistur við landamærin

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti seg­ir frá því á Twitter­síðu sinni að hann muni í dag kynna áætlan­ir sín­ar um bygg­ingu landa­mæra­veggs við landa­mæri Banda­ríkj­anna og Mexí­kó.

Bandaríkin breytast: Ríkisstofnanir í samskiptabann og veggur reistur við landamærin

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun í dag kynna áætlun sína um byggingu landamæraveggs við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Trump skrifaði á Twittersíðu sína í gærkvöldi að stór dagur væri í vændum fyrir þjóðaröryggi Bandaríkjanna. „Meðal margs annars, þá munum við byggja vegginn!“ skrifaði hann, en Trump mun í dag skrifa undir tilskipun um byggingu veggsins í heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna. Landamæraveggurinn var eitt þekktasta kosningaloforð Trumps en hann hefur sagt vegginn nauðsynlegan til að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda frá Suður Ameríku. 

Samkvæmt frétt New York Times verður þetta það fyrsta í röð aðgerða Trumps til að herða að innflytjendum í nafni þjóðaröryggis, en hann hefur einnig sagst ætla að koma í veg fyrir að Sýrlendingar og aðrir frá „hryðjuverkahneigðum“ löndum geti sest að í Bandaríkjunum. Þá hefur blaðið einnig undir höndum uppköst af reglugerðum innan úr ríkisstjórn Trumps þar sem meðal annars er lagt til að tekið verði til athugunar hvort leyniþjónusta Bandaríkjanna ætti að enduropna svokölluð „svört svæði“ - leynileg fangelsi og yfirheyrslustaði leyniþjónustunnar í öðrum löndum. Þess má geta að Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lokaði þessum svæðum í fyrstu viku sinni sem forseti árið 2009. Þá er einnig til skoðunar hvort bandaríski herinn eigi að taka upp harðari yfirheyrsluaðferðir og hvort Múslimska bræðralagið ætti að vera flokkað sem hryðjuverkasamtök. Þá mun flóttamannastefna Trumps, sem nú er í smíðum, nánast koma í veg fyrir að flóttamenn Sýrlandi geti fengið vernd í Bandaríkjunum, sem og flóttamenn frá öðrum múslimalöndum á borð við Afganistan, Írak og Sómalíu. 

Ríkisstofnanir í samskiptabann

Ríkisstjórn Trumps setti í vikunni nokkrar ríkisstofnanir í tímabundið samskiptabann. Starfsmenn umhverfisverndarráðs Bandaríkjanna, EPA, og landbúnaðarráðuneytisins mega til að mynda ekki ræða við neina fjölmiðla, ekki senda út fréttatilkynningar, ekki setja inn færslur á bloggsíður og ekki skrifa á samskiptamiðla. Í tölvupósti til starfsmanna segir meðal annars að ráðinn verði sérfræðingur sem muni hafa yfirumsjón með öllum samskiptamiðlum stofnananna. Þá hefur einnig verið sett tímabundið bann á fjárútlát til nýrra verkefna.

Trump hefur einnig skrifað undir tilskipun sem kemur í veg fyrir nýráðningar hjá ríkisstofnunum, fyrir utan þær sem snúa að hernaði, heimavörnum og almannaöryggi. 

Skapbráður forseti

Töluvert hefur verið skrifað um skapgerð nýja forsetans í bandarískum fjölmiðlum. Hann er sagður skapbráður, eiga erfitt með að stjórna tilfinningum sínum og að hann verði móðgaður auðveldlega móðgaður. Í umfjöllun Politico kemur meðal annars fram að einn af nánum ráðgjöfum Trumps hefur beðið starfsfólk Hvíta hússins að halda frá honum „upplýsingum sem gætu æst hann upp“. Verkefni sem gæti reynst erfitt þar sem forsetanum leiðist auðveldlega og hefur gaman að því að horfa á sjónvarpið. 

Í ítarlegri umfjöllun The Washington Post á fyrstu sólarhringum Trumps í Hvíta húsinu kemur fram að forsetinn hafi fengið bræðiskast síðastliðið laugardagskvöld þegar hann kveikti á sjónvarpinu og sá umfjöllun fjölmiðla um kvennamótmælin, sem voru sögð fjölmennari en innsetningarathöfn forsetans. Þá á hann að hafa reiðst mjög ráðgjöfum sínum hvöttu hann til að einbeita sér að stefnumálum sínum og markmiðum og staldra ekki of lengi við þessa umfjöllun. Trump var ekki sammála. Hann vildi hörð viðbrögð og hann vildi að þau kæmu frá fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins. 

Eins og þekkt er orðið notaði fjölmiðlafulltrúinn, Sean Spicer, fyrsta blaðamannafundinn sinn í að taka fjölmiðla á teppið. Hann sakaði fjölmiðla meðal annars um að hafa vísvitandi valið myndir sem sýndu fjöldann á innsetningarathöfninni minni en hann var í raun og sagði að aldrei hefði meiri fjöldi fylgst með innsetningu forseta. Þetta var strax hrakið.  

Í umfjöllun The Washington Post kemur fram að Trump hafi ekki verið ánægður með ræðu Spicers, hún hafi ekki verið nógu kraftmikil.

Á sama tíma og forsetaembætti Trumps kvartar undan fjölmiðlum og heimildir stofnana til að tjá sig við fjölmiðla eru þrengdar, berast fréttir af því að fréttamenn hafi verið handteknir á mótmælum, sem haldin voru vegna innvígslu Trumps í forsetaembættið. Þeir eru sakaðir um að hafa verið þátttakendur í mótmælum, en segjast sjálfir hafa verið að fylgjast með þeim sem fréttamenn. Þeirra gæti beðið allt að tíu ára fangelsi, samkvæmt refsirammanum, eða hátt í 30 milljóna króna sekt, fyrir að taka þátt í eða hvetja til uppþota.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi
ÚttektBandaríki Trumps

Trump gref­ur und­an eft­ir­liti, and­ófi og að­haldi

Eft­ir­lits­stofn­an­ir, fjöl­miðl­ar og grasrót­ar­hóp­ar hafa set­ið und­ir stans­laus­um árás­um á fyrsta ári Don­ald Trumps í embætti. For­set­inn hef­ur sett sér­stak­an and­stæð­ing Um­hverf­is­stofn­un­ar Banda­ríkj­anna yf­ir stofn­un­ina og aft­ur­kall­að fleiri reglu­gerð­ir en nokk­ur fyr­ir­renn­ara hans gerði á fyrstu mán­uð­un­um í embætti. Hátt í 200 manns sem mót­mæltu við setn­ing­ar­at­höfn Trumps gætu átt yf­ir höfði sér ára­tuga­langt fang­elsi. Þá hef­ur árás­um hans á fjöl­miðla ver­ið líkt við stalín­isma.

Mest lesið

Við hvaða götu býr Ragnar? Reykás
3
Helgi skoðar heiminn

Við hvaða götu býr Ragn­ar? Reykás

Sauð­kræk­ing­ur­inn Ragn­ar Páll Árna­son, sem starfar hjá Öss­uri, býr í ná­grenni höf­uð­stöðva fyr­ir­tæk­is­ins, við göt­una Reykás. Seg­ist ekki hafa ætl­að að ílengj­ast þar, en kann nú hvergi bet­ur við sig. Siggi Sig­ur­jóns, guð­fað­ir Ragn­ars Reykáss, kann vel að meta sög­una af „nafna“ sín­um. Hann á sjálf­ur pín­lega en um leið drep­fyndna sögu tengda göt­unni í Ár­bæn­um.
Segja leigusala nýta sér neyð flóttafólks til að okra á Bifröst
4
Fréttir

Segja leigu­sala nýta sér neyð flótta­fólks til að okra á Bif­röst

Íbú­ar á Bif­röst segja fyr­ir­tæki sem leig­ir út gamla stúd­enta­garða nýta sér neyð þeirra sem þar búa til að standa í óhóf­leg­um verð­hækk­un­um. Meiri­hluti íbú­anna eru flótta­menn, flest­ir frá Úkraínu. „Við höf­um eng­an ann­an mögu­leika. Við get­um ekki bara far­ið.“ Leigu­sal­inn seg­ir við Heim­ild­ina að leigu­verð­ið þyki af­ar hag­stætt.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Hljóðin eru verst
6
RannsóknirÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Hljóð­in eru verst

„Ég fæ bara gæsa­húð sjálf þeg­ar ég hugsa um þetta enn þann dag í dag og það eru mörg ár síð­an ég sá þetta mynd­skeið,“ seg­ir Bylgja lög­reglu­full­trúi sem hef­ur það hlut­verk að mynd­greina barn­aníðs­efni. Það fel­ur með­al ann­ars í sér að hún þarf að horfa á mynd­skeið þar sem ver­ið er að beita börn of­beldi. Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son er á vett­vangi og fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
„Það er ekkert svo ógeðslegt og hryllilegt að það sé ekki til“
8
FréttirÁ vettvangi

„Það er ekk­ert svo ógeðs­legt og hrylli­legt að það sé ekki til“

„Það er her úti í hinum stóra heimi, óskipu­lagð­ur og skipu­lagð­ur sem vinn­ur við það að reyna að búa til nú fórn­ar­lömb og þeir svíf­ast bók­staf­lega einskis,“ seg­ir Hall­ur Halls­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur. Hann vinn­ur í deild sem sér­hæf­ir sig í að mynd­greina barn­aníðs­efni. Í þátt­un­um Á vett­vangi fylg­ist Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
Formaður BÍ: Innflutningur afurðastöðva „ekki beint í samkeppni við bændur“
9
ViðtalSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Formað­ur BÍ: Inn­flutn­ing­ur af­urða­stöðva „ekki beint í sam­keppni við bænd­ur“

Formað­ur Bænda­sam­tak­anna seg­ist treysta því að stór­fyr­ir­tæk­in í land­bún­aði muni skila bænd­um ávinn­ingi af nýj­um und­an­þág­um frá sam­keppn­is­lög­um. Hann við­ur­kenn­ir að litl­ar sem eng­ar trygg­ing­ar séu þó fyr­ir því. Það hafi þó ver­ið mat hans og nýrr­ar stjórn­ar að mæla með breyt­ing­un­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
3
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
10
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu