Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varnarlína reist við Alþingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.

Varnarlína reist við Alþingi
Víggirðing Austurvöllur í morgun. Þess er vandlega gætt að mótmælendur haldi sig í fjarlægð frá þingmönnum og gestum. Mynd: Reynir Traustason

Varnarlína hefur verið reist framan við Alþingi vegna þingsetningar sem verður klukkan hálf ellefu. Girðingar hafa verið reistar til að almenningur komist ekki of nálægt þingmönnum og gestum þeirra.

Síðustu ár hefur verið mótmælt við Alþingi við þingsetningu sem hefst með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Hefur á stundum gengið mikið á og jafnvel verið veist að þingmönnum. Eitt minnisstæðasta atvikið var þegar eggi var grýtt í höfuð Árna Þórs Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns Vinstri-grænna. Þingmaðurinn féll við og náðust myndir af atvikinu. 

Ekki er vitað til þess að mikilla mótmæla sé að vænta að þessu sinni þrátt fyrir ólgu í stjórnmálum og hamfarir í fylgistapi gömlu flokkanna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur boðað að fjárlögin í ár fel í sér íslandsmet í útgjöldum til velferðarmála. Fjárlögin verða kynnt eftir hádegi í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár