Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varnarlína reist við Alþingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.

Varnarlína reist við Alþingi
Víggirðing Austurvöllur í morgun. Þess er vandlega gætt að mótmælendur haldi sig í fjarlægð frá þingmönnum og gestum. Mynd: Reynir Traustason

Varnarlína hefur verið reist framan við Alþingi vegna þingsetningar sem verður klukkan hálf ellefu. Girðingar hafa verið reistar til að almenningur komist ekki of nálægt þingmönnum og gestum þeirra.

Síðustu ár hefur verið mótmælt við Alþingi við þingsetningu sem hefst með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Hefur á stundum gengið mikið á og jafnvel verið veist að þingmönnum. Eitt minnisstæðasta atvikið var þegar eggi var grýtt í höfuð Árna Þórs Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns Vinstri-grænna. Þingmaðurinn féll við og náðust myndir af atvikinu. 

Ekki er vitað til þess að mikilla mótmæla sé að vænta að þessu sinni þrátt fyrir ólgu í stjórnmálum og hamfarir í fylgistapi gömlu flokkanna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur boðað að fjárlögin í ár fel í sér íslandsmet í útgjöldum til velferðarmála. Fjárlögin verða kynnt eftir hádegi í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár