Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varnarlína reist við Alþingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.

Varnarlína reist við Alþingi
Víggirðing Austurvöllur í morgun. Þess er vandlega gætt að mótmælendur haldi sig í fjarlægð frá þingmönnum og gestum. Mynd: Reynir Traustason

Varnarlína hefur verið reist framan við Alþingi vegna þingsetningar sem verður klukkan hálf ellefu. Girðingar hafa verið reistar til að almenningur komist ekki of nálægt þingmönnum og gestum þeirra.

Síðustu ár hefur verið mótmælt við Alþingi við þingsetningu sem hefst með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Hefur á stundum gengið mikið á og jafnvel verið veist að þingmönnum. Eitt minnisstæðasta atvikið var þegar eggi var grýtt í höfuð Árna Þórs Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns Vinstri-grænna. Þingmaðurinn féll við og náðust myndir af atvikinu. 

Ekki er vitað til þess að mikilla mótmæla sé að vænta að þessu sinni þrátt fyrir ólgu í stjórnmálum og hamfarir í fylgistapi gömlu flokkanna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur boðað að fjárlögin í ár fel í sér íslandsmet í útgjöldum til velferðarmála. Fjárlögin verða kynnt eftir hádegi í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár