Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varnarlína reist við Alþingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.

Varnarlína reist við Alþingi
Víggirðing Austurvöllur í morgun. Þess er vandlega gætt að mótmælendur haldi sig í fjarlægð frá þingmönnum og gestum. Mynd: Reynir Traustason

Varnarlína hefur verið reist framan við Alþingi vegna þingsetningar sem verður klukkan hálf ellefu. Girðingar hafa verið reistar til að almenningur komist ekki of nálægt þingmönnum og gestum þeirra.

Síðustu ár hefur verið mótmælt við Alþingi við þingsetningu sem hefst með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Hefur á stundum gengið mikið á og jafnvel verið veist að þingmönnum. Eitt minnisstæðasta atvikið var þegar eggi var grýtt í höfuð Árna Þórs Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns Vinstri-grænna. Þingmaðurinn féll við og náðust myndir af atvikinu. 

Ekki er vitað til þess að mikilla mótmæla sé að vænta að þessu sinni þrátt fyrir ólgu í stjórnmálum og hamfarir í fylgistapi gömlu flokkanna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur boðað að fjárlögin í ár fel í sér íslandsmet í útgjöldum til velferðarmála. Fjárlögin verða kynnt eftir hádegi í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár