Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi

OECD, Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu, fagn­ar hröð­um efna­hags­bata en var­ar við stöð­unni á Ís­landi.

Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi
Ísland Stendur framarlega á flestum sviðum, en kunnugleg hættumerki eru á lofti. Mynd: NASA

Þrátt fyrir að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu fagni góðum árangri Íslands í nýlegri skýrslu um efnahagslíf landsins er varað við nokkrum hættumerkjum í hagkerfinu.

Íslenska krónan og launahækkanir eru farin að grafa undan samkeppnishæfni Íslands, traust vantar á vinnumarkaði og gæta þarf að því að vernda óbyggðir Íslands, er meðal þess sem OECD varar við.

Sterk króna lamar nýsköpun

Hátt gengi krónunnar veldur því að laun, og þar með kostnaður við vinnuframlag, er mun hærri hér á landi en annars staðar, þrátt fyrir að framleiðni sé minni en meðaltalið í ríkjum OECD. Íslendingar bæta lága framleiðni á hverja vinnustund með því að vinna mun fleiri klukkustundir en samanburðarþjóðir.

Fram kemur að einn vandinn sé að nýsköpunarfyrirtæki eigi erfitt vegna styrkingar krónunnar og aukningar launakostnaðar, auk þess sem erfitt sé að láta fyrirtæki vaxa í litlu hagkerfi, en vöxtur slíkra fyrirtækja knýr gjarnan framleiðniaukningu.

 „Yfirstandandi sprenging í ferðamennsku, sem hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár