Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi

OECD, Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu, fagn­ar hröð­um efna­hags­bata en var­ar við stöð­unni á Ís­landi.

Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi
Ísland Stendur framarlega á flestum sviðum, en kunnugleg hættumerki eru á lofti. Mynd: NASA

Þrátt fyrir að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu fagni góðum árangri Íslands í nýlegri skýrslu um efnahagslíf landsins er varað við nokkrum hættumerkjum í hagkerfinu.

Íslenska krónan og launahækkanir eru farin að grafa undan samkeppnishæfni Íslands, traust vantar á vinnumarkaði og gæta þarf að því að vernda óbyggðir Íslands, er meðal þess sem OECD varar við.

Sterk króna lamar nýsköpun

Hátt gengi krónunnar veldur því að laun, og þar með kostnaður við vinnuframlag, er mun hærri hér á landi en annars staðar, þrátt fyrir að framleiðni sé minni en meðaltalið í ríkjum OECD. Íslendingar bæta lága framleiðni á hverja vinnustund með því að vinna mun fleiri klukkustundir en samanburðarþjóðir.

Fram kemur að einn vandinn sé að nýsköpunarfyrirtæki eigi erfitt vegna styrkingar krónunnar og aukningar launakostnaðar, auk þess sem erfitt sé að láta fyrirtæki vaxa í litlu hagkerfi, en vöxtur slíkra fyrirtækja knýr gjarnan framleiðniaukningu.

 „Yfirstandandi sprenging í ferðamennsku, sem hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár