Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi

OECD, Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu, fagn­ar hröð­um efna­hags­bata en var­ar við stöð­unni á Ís­landi.

Viðvaranir um efnahagsmál á Íslandi
Ísland Stendur framarlega á flestum sviðum, en kunnugleg hættumerki eru á lofti. Mynd: NASA

Þrátt fyrir að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu fagni góðum árangri Íslands í nýlegri skýrslu um efnahagslíf landsins er varað við nokkrum hættumerkjum í hagkerfinu.

Íslenska krónan og launahækkanir eru farin að grafa undan samkeppnishæfni Íslands, traust vantar á vinnumarkaði og gæta þarf að því að vernda óbyggðir Íslands, er meðal þess sem OECD varar við.

Sterk króna lamar nýsköpun

Hátt gengi krónunnar veldur því að laun, og þar með kostnaður við vinnuframlag, er mun hærri hér á landi en annars staðar, þrátt fyrir að framleiðni sé minni en meðaltalið í ríkjum OECD. Íslendingar bæta lága framleiðni á hverja vinnustund með því að vinna mun fleiri klukkustundir en samanburðarþjóðir.

Fram kemur að einn vandinn sé að nýsköpunarfyrirtæki eigi erfitt vegna styrkingar krónunnar og aukningar launakostnaðar, auk þess sem erfitt sé að láta fyrirtæki vaxa í litlu hagkerfi, en vöxtur slíkra fyrirtækja knýr gjarnan framleiðniaukningu.

 „Yfirstandandi sprenging í ferðamennsku, sem hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár