Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Útboðið umdeilda í Leifsstöð: Rekstur fyrirtækis tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga gengur „ágætlega“

Fram­kvæmda­stjóri Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. sem rek­ur sex veit­inga­hús og versl­an­ir í Leifs­stöð seg­ist vera ánægð­ur með rekst­ur­inn á fyrsta ár­inu. Fyr­ir­tæk­ið er að hluta til í eigu eig­in­konu að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Fyr­ir­tæk­ið var tek­ið fram yf­ir Kaffitár sem ver­ið hafði í Leifs­stöð í tíu en Kaffitár bíð­ur enn eft­ir að fá gögn um út­boð­ið sem það átti að fá.

Útboðið umdeilda í Leifsstöð: Rekstur fyrirtækis tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga gengur „ágætlega“
Afhenda ekki gögnin Isavia, sem stýrt af Birna Óla Haukssyni, hefur enn ekki afhent Kaffitári gögn um úboðið á verslunarhúsnæði í Leifsstöð. Fyrirtækinu var hafnað fyrir Lagardére Services Retail ehf.

„Þetta gengur bara ágætlega. Við erum ekki búnir að gera upp fyrir árið. Það kemur bara í ljós hver veltan verður þegar við gerum árið upp […] Ég held að flestir séu bara ánægðir, þar á meðal ég,“ segir Sigurður Skagfjörð Sigurðsson, framkvæmdastjóri  og einn af hluthöfum, fyrirtækisins Lagardére Retail Services ehf. sem rekur sex veitingahús og verslanir með matvöru og drykkjarföng í Leifsstöð. Starfsmenn fyrirtækisins í Leifsstöð verða um 150 talsins. „Það eru mælieiningar í þessu sem heita sala á farþega og þær eru þokkalegar og góðar, verð ég að segja. Það eru fleiri farþegar en í fyrra,“ segir Sigurður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útboð í Leifsstöð

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Í gull­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar á Mið­nes­heiði

Harð­ar deil­ur hafa stað­ið um út­boð­ið á versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð ár­ið 2014 og eru tvö mál enn í kerf­inu og eða fyr­ir dóm­stól­um. Fyr­ir­tæk­in í Leifs­stöð eru flest gull­nám­ur fyr­ir eig­end­ur sína og má til dæm­is nefna Lag­ar­dére Tra­vel Retail sem nær ein­ok­ar sölu á mat­vöru í Leifs­stöð og 66° Norð­ur. Stund­in birt­ir hér út­tekt á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð sem sýn­ir um­svif, tekj­ur, veltu og hagn­að hvers fyr­ir­tæk­is þar sem þess­ar upp­lýs­ing­ar eru að­gengi­leg­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár