Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Utanríkisráðherra í blokkina til pabba og mömmu

Stend­ur í skiln­aði við eig­in­konu sína og hús­ið kom­ið á sölu. „Þetta er bara formastriði,“ seg­ir móð­ir hans.

Utanríkisráðherra í blokkina til pabba og mömmu
Utanríkisráðherra Brotlendir í einkalífi sínu. Hér má sjá hjónin með forsetahjónum Bandaríkjanna á meðan allt lék í lyndi.

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á tímamótum í lífi sínu og stendur í skilnaði. DV staðhæfir í dag að hann og eiginkona hans, Elva Björk Guðmundsdóttir, hafi slitið samvistir. Samkvæmt þjóðskrá hefur hann fært lögheimili sitt heim til foreldra sinna sem búa í fjölbýlishúsi við Sauðármýri á Sauðarárkróki. 

Gunnar Bragi er gríðarlega umdeilur og þá sérstaklega eftir að hann ákvað að enda umsóknarferli vegna ESB í síðustu viku. Ofan á erfiðleika í einkalífinu bætast pólitískir erfiðleikar hans sem enginn veit hvernig munu enda. Mótmæli hófust þegar í gær og stjórnarandstaðan er grá fyrir járnum vegna málsins. 

 

„Nei, nei, þetta er bara formsatriði. Þetta er tímabundið,“ segir Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir, móðir Gunnars Braga, um flutning hans á heimili þeirra foreldranna. 

Aðspurð um raunir sonarins og hvort hugur hennar væri ekki með honum svaraði hún játandi. 

„Jú, jú. Ætli það ekki“. 

Nýtt lögheimili utanríkisráðherra
Nýtt lögheimili utanríkisráðherra Gunnar Bragi hefur samkvæmt þjóðskrá flutt lögheimili sitt í þetta fjölbýlishús við Sauðármýri á Sauðarárkróki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár