Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Utanríkisráðherra í blokkina til pabba og mömmu

Stend­ur í skiln­aði við eig­in­konu sína og hús­ið kom­ið á sölu. „Þetta er bara formastriði,“ seg­ir móð­ir hans.

Utanríkisráðherra í blokkina til pabba og mömmu
Utanríkisráðherra Brotlendir í einkalífi sínu. Hér má sjá hjónin með forsetahjónum Bandaríkjanna á meðan allt lék í lyndi.

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á tímamótum í lífi sínu og stendur í skilnaði. DV staðhæfir í dag að hann og eiginkona hans, Elva Björk Guðmundsdóttir, hafi slitið samvistir. Samkvæmt þjóðskrá hefur hann fært lögheimili sitt heim til foreldra sinna sem búa í fjölbýlishúsi við Sauðármýri á Sauðarárkróki. 

Gunnar Bragi er gríðarlega umdeilur og þá sérstaklega eftir að hann ákvað að enda umsóknarferli vegna ESB í síðustu viku. Ofan á erfiðleika í einkalífinu bætast pólitískir erfiðleikar hans sem enginn veit hvernig munu enda. Mótmæli hófust þegar í gær og stjórnarandstaðan er grá fyrir járnum vegna málsins. 

 

„Nei, nei, þetta er bara formsatriði. Þetta er tímabundið,“ segir Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir, móðir Gunnars Braga, um flutning hans á heimili þeirra foreldranna. 

Aðspurð um raunir sonarins og hvort hugur hennar væri ekki með honum svaraði hún játandi. 

„Jú, jú. Ætli það ekki“. 

Nýtt lögheimili utanríkisráðherra
Nýtt lögheimili utanríkisráðherra Gunnar Bragi hefur samkvæmt þjóðskrá flutt lögheimili sitt í þetta fjölbýlishús við Sauðármýri á Sauðarárkróki.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár