Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

For­eldr­ar drengj­anna birtu mynd­band af at­vik­inu til þess að vara aðra við hætt­unni sem fylg­ir því að vegg­festa ekki þung hús­gögn. Dreng­irn­ir voru við leik í svefn­her­berg­inu þeg­ar þeir klifr­uðu upp í skúff­urn­ar og komm­óð­an féll fram fyr­ir sig. Ann­ar dreng­ur­inn lenti und­ir komm­óð­unni en bróð­ir hans bjarg­aði hon­um með því að lyfta komm­óð­unni af hon­um.

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum þegar kommóða féll á hann. Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu, en þar má sjá hvernig kommóðan fellur þegar drengirnir klifra upp í skúffurnar. Annar drengurinn, Brock, lendir undir kommóðunni og liggur þar fastur, en bróðir hans, Bowdy, sýnir ótrúlegan styrk, lyftir kommóðunni upp og bjargar bróður sínum.  

Bræðurnir eru frá Utah í Bandaríkjunum og voru við leik inni í svefnherberginu sínu þar sem atvikið átti sér stað á nýársdag. Foreldrar þeirra, þau Ricky og Kayli Shoff, segjast hafa verið hikandi við að deila myndbandinu en ákváðu engu að síður að gera það til þess að vara aðra við hættunni sem fylgir því að veggfesta ekki húsgögn. Það hafa foreldrarnir nú gert, auk þess sem þau tóku handföngin af skúffunum til þess að draga úr hættunni á því að drengirnir klifruðu á kommóðunni.

Í samtali við CBS News …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár