Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

For­eldr­ar drengj­anna birtu mynd­band af at­vik­inu til þess að vara aðra við hætt­unni sem fylg­ir því að vegg­festa ekki þung hús­gögn. Dreng­irn­ir voru við leik í svefn­her­berg­inu þeg­ar þeir klifr­uðu upp í skúff­urn­ar og komm­óð­an féll fram fyr­ir sig. Ann­ar dreng­ur­inn lenti und­ir komm­óð­unni en bróð­ir hans bjarg­aði hon­um með því að lyfta komm­óð­unni af hon­um.

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum þegar kommóða féll á hann. Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu, en þar má sjá hvernig kommóðan fellur þegar drengirnir klifra upp í skúffurnar. Annar drengurinn, Brock, lendir undir kommóðunni og liggur þar fastur, en bróðir hans, Bowdy, sýnir ótrúlegan styrk, lyftir kommóðunni upp og bjargar bróður sínum.  

Bræðurnir eru frá Utah í Bandaríkjunum og voru við leik inni í svefnherberginu sínu þar sem atvikið átti sér stað á nýársdag. Foreldrar þeirra, þau Ricky og Kayli Shoff, segjast hafa verið hikandi við að deila myndbandinu en ákváðu engu að síður að gera það til þess að vara aðra við hættunni sem fylgir því að veggfesta ekki húsgögn. Það hafa foreldrarnir nú gert, auk þess sem þau tóku handföngin af skúffunum til þess að draga úr hættunni á því að drengirnir klifruðu á kommóðunni.

Í samtali við CBS News …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu