Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Tröllaskagi slær í gegn á heimsvísu

Hundruð skíða­manna koma norð­ur í hverri viku. Heims­þekkt­ir fram­leið­end­ur skíða­vöru gera aug­lýs­ing­ar á svæð­inu. Góðæri fyr­ir Sigl­firð­inga.

Tröllaskagi slær í gegn á heimsvísu
Hæstánægðir Starfsmenn þýska skíðavörurisans eru staddir á Tröllaskaga þessa dagana að gera tilraunir og kynna vörur sínar. Mynd: Halldór Hreinsson

Tröllaskagi á Norðurlandi hefur slegið í gegn á heimsvísu sem skíðasvæði. Fjallaskíðafólk streymir að til að reyna sig við snarbrött fjöllin. Þá er gjarnan flogið upp með fólk í þyrlu og það síðan rennir sér niður. Á bilinu 400 til 500 skíðamenn mæta á svæðið í hverri viku.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útivist

Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu