Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Tröllaskagi slær í gegn á heimsvísu

Hundruð skíða­manna koma norð­ur í hverri viku. Heims­þekkt­ir fram­leið­end­ur skíða­vöru gera aug­lýs­ing­ar á svæð­inu. Góðæri fyr­ir Sigl­firð­inga.

Tröllaskagi slær í gegn á heimsvísu
Hæstánægðir Starfsmenn þýska skíðavörurisans eru staddir á Tröllaskaga þessa dagana að gera tilraunir og kynna vörur sínar. Mynd: Halldór Hreinsson

Tröllaskagi á Norðurlandi hefur slegið í gegn á heimsvísu sem skíðasvæði. Fjallaskíðafólk streymir að til að reyna sig við snarbrött fjöllin. Þá er gjarnan flogið upp með fólk í þyrlu og það síðan rennir sér niður. Á bilinu 400 til 500 skíðamenn mæta á svæðið í hverri viku.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útivist

Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár