Eigendur tæknifrjóvgunarfyrirtækisins Art Medica tóku samtals um 350 milljónir króna í arð út úr fyrirtækinu frá hruninu 2008 og þar til fyrirtækið var selt fyrir skömmu. Hæsta arðgreiðslan var í fyrra en þá var nánast allt lausafé félagsins, samtals 265 milljónir króna, tekið út úr fyrirtækinu og greitt til hluthafanna Guðmundar Arasonar og Þórðar Óskarssonar. Hagnaður félagsins í fyrra nam rúmum 56 milljónum króna. Þessi arðgreiðsla bætist við 44 milljóna króna árið 2013 og ríflega 34 milljóna króna arð 2012.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Tóku um 350 milljóna arð út úr tæknifrjóvgunarfyrirtækinu
Eigendur Art Medica unnu á tæknifrjóvgunardeild Landspítalans en sögðu upp til að stofna einkafyrirtæki á sviði tæknifrjóvgana árið 2004. Þeir tóku mikinn arð út úr fyrirtækinu og hafa nú selt það til sænsks tæknifrjóvgunarfyrirtækis fyrir verð sem getur ekki numið lægri upphæð en nokkur hundruð milljónum. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir okur en fyrri eigandi segir verð á þjónustunni lægra en á Norðurlöndunum.
Mest lesið
1
Sif Sigmarsdóttir
Nauðgunargengi norðursins
Fórnarlömbin voru stúlkur með veikan félagslegan bakgrunn sem sneru ítrekað aftur í faðm ofbeldismannanna.
2
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
3
„Við sjáum hvað þið eruð að gera“
„Þetta er nýjasta tækni. Lítur frekar vel út, er það ekki?“ spyr Al Gore um fyrirtækin sem þrýsta á meiri áherslu á kolefnisföngun og förgun. Vísinda- og fræðifólk í þremur heimsálfum er efins um að tæknin sem starfsemi Carbfix byggir á sé rétta leiðin til að berjast gegn loftlagsvánni.
4
Bezos með sína eigin eldflaug
Samkeppni um netrekstur úti í geimi er nær því að verða að veruleika eftir vel heppnað geimskot Blue Origin, geimfyrirtækis Jeff Bezos, eins ríkasta manns heims.
5
Vatnamálin felldu virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar
Virkjunaráform í Hvammsvirkjun eru í uppnámi eftir að landeigendur unnu stórsigur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli gegn íslenska ríkinu og Landsvirkjun. Tvö leyfi af þremur voru þá felld úr gildi.
6
Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
Fátt hefur vakið meiri athygli að undanförnu en yfirlýsingar Donalds Trump um Grænland og áhuga hans á því að komast þar til áhrifa, jafnvel með hervaldi. „Make Greenland great again”, sagði forsetinn tilvonandi í ræðu með stuðningsfólki sínu. Trump er ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hefur lýst áhuga á að ná yfirráðum á Grænlandi.
Mest lesið í vikunni
1
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
2
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
3
Fólkið hennar Ingu
Flokkur fólksins er nú kominn í valdastöðu í fyrsta sinn, en flokkurinn hefur umfram aðra helst sótt stuðning sinn til tekjulægsta fólksins á Íslandi, þess hóps sem formaðurinn Inga Sæland talar svo gjarnan um sem fólkið sitt. Hvaða væntingar hefur fólkið hennar Ingu til Flokks fólksins?
4
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var ekki hugað líf vegna skæðrar heilahimnubólgu þegar hún var smábarn. Hún lifði en sjón hennar tapaðist að miklu leyti. Inga þekkir bæði fátækt og sáran missi, giftist sama manninum tvisvar með 44 ára millibili og komst í úrslit í X-Factor í millitíðinni. Handleggsbrot eiginmannsins og ítrekuð læknamistök á tíunda áratugnum steyptu fjölskyldunni í vandræði.
5
Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
Enginn þeirra karlmanna sem komu á heimili þroskaskertrar konu til að hafa kynmök við hana var ákærður. Þó hafði enginn þeirra fengið samþykki hennar. Sálfræðingur segir hana hafa upplifað sjálfsvígshugsanir á þessu tímabili. Óútskýrðar tafir á lögreglurannsókn leiddu til mildunar refsingar yfir Sigurjóni Ólafssyni, fyrrverandi yfirmanni konunnar.
6
Verður brottvísað í næstu viku
Rimu Charaf Eddine Nasr, einni af þeim tíu sem voru tilnefnd til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024, verður brottvísað ásamt systur sinni þann 21. janúar næstkomandi. Systurnar eru sýrlenskar en verða sendar til Venesúela.
Mest lesið í mánuðinum
1
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
2
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
3
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
4
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
5
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
6
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
Athugasemdir