Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Magnaður atburður á Arnarhóli: Mannmergðin fagnar með víkingaklappi

Þús­und­ir tóku á móti ís­lenska karla­lands­lið­inu í knatt­spyrnu á Arn­ar­hóli í kvöld.

Magnaður atburður á Arnarhóli: Mannmergðin fagnar með víkingaklappi

Þúsundir manna fögnuðu íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Arnarhóli í kvöld. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tilkomumikinn atburð þar sem mannfjöldinn tók víkingaklappið fyrir landsliðsmennina, en það er nú orðið heimsþekkt einkennismerki íslenska knattspyrnulandsliðsins og stuðningsmanna þess.

Myndbandið sýnir víkingaklappið tekið fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. RÚV / Lára Hanna Einarsdóttir klippti

Í ræðum sínum þökkuðu Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback landsliðsþjálfarar stuðninginn. Lars sagði að sér liði eins og hann væri kominn heim.

„Það sem ég hef séð hér í dag er til­komu­meira en það sem ég sá í Par­ís,“ sagði Lars. „Alltaf þegar ég er hér líður mér eins og ég sé kom­inn heim,“ bætti hann við.

„Stuðningurinn sem við höfum fengið er ólýsanlegur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði við mannfjöldann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár