MyndbandEldgos við Fagradalsfjall

Mynd­band sýn­ir hraun­rennsl­ið úr eld­gos­inu

Fyrsta mynd­band­ið af eld­gos­inu hef­ur ver­ið birt.
Hvað finnst Akureyringum um Samherja?
MyndbandHeimavígi Samherja

Hvað finnst Ak­ur­eyr­ing­um um Sam­herja?

Stund­in spurði Ak­ur­eyr­inga út í mik­il­vægi og áhrif stór­fyr­ir­tæk­is­ins Sam­herja á líf­ið í Eyja­firði.
Bryndís vill ekki bíða með sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Myndband

Bryn­dís vill ekki bíða með sölu á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka

Tel­ur að rík­ið eigi ekki að vera í banka­rekstri - „Áhætt­an of mik­il“
Myndbönd sýna flóðið fossa í Háskóla Íslands
Myndband

Mynd­bönd sýna flóð­ið fossa í Há­skóla Ís­lands

„Sem bet­ur fer urðu eng­in slys á fólki,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Veitna. Yf­ir tvö þús­und tonn af vatni flæddu um há­skóla­svæð­ið eft­ir að lögn brast. Mynd­band sýn­ir vatns­flæð­ið.
Í hverju felst hamingjan í huga þínum?
Hamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an í huga þín­um?

Ham­ingj­an hef­ur mis­mun­andi merk­ingu í huga fólks. Hér segja nokk­ur frá sín­um hug­mynd­um um ham­ingj­una.
Í hverju felst hamingjan?
Hamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...
Fyrirlestur: Jákvæð sálfræði á tímum Covid-19
Myndband

Fyr­ir­lest­ur: Já­kvæð sál­fræði á tím­um Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Dóra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir mun kynna hug­mynda­fræði og verk­færi já­kvæðr­ar sál­fræði. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12:30.
Fyrirlestur klukkan 12: Andleg heilsa á tímum Covid-19
Myndband

Fyr­ir­lest­ur klukk­an 12: And­leg heilsa á tím­um Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Rún­ar Helgi Andra­son, sál­fræð­ing­ur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að and­legri heilsu á tím­um Covid-19. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12.
Opinn fyrirlestur: Fjármál heimilisins og Covid-19
Myndband

Op­inn fyr­ir­lest­ur: Fjár­mál heim­il­is­ins og Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Björn Berg Gunn­ars­son, deild­ar­stjóri Grein­ing­ar og fræðslu Ís­lands­banka, ræð­ir áhrif Covid-19 far­ald­urs­ins á heim­il­is­bók­hald­ið. Út­send­ing­in hefst kl. 12:15.
Opinn fyrirlestur: Ferðalagið innanhúss með Emilíu Borgþórsdóttur
Myndband

Op­inn fyr­ir­lest­ur: Ferða­lag­ið inn­an­húss með Em­il­íu Borg­þórs­dótt­ur

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Em­il­ía Borg­þórs­dótt­ir fjall­ar um hvernig hægt er að hagræða um­hverf­inu svo það svari kalli ým­issa og mjög svo ólíkra verk­efna.
Fjölskyldur á tímum Covid – Fyrirlestur með Kristínu Tómasdóttur
Myndband

Fjöl­skyld­ur á tím­um Covid – Fyr­ir­lest­ur með Krist­ínu Tóm­as­dótt­ur

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Krist­ín Tóm­as­dótt­ir, verð­andi fjöl­skyldu­með­ferð­ar­fræð­ing­ur, fer yf­ir spaugi­leg­ar og já­kvæð­ar hlið­ar þeirra áskor­ana sem fjöl­skyld­ur standa frammi fyr­ir á þess­um und­ar­legu tím­um.
Listin að verða sextugur
Myndband

List­in að verða sex­tug­ur

Hall­grím­ur Helga­son fagn­aði sex­tugsaf­mæli með uppist­andi, þar sem hann lýsti til­finn­ing­unni: „Það er allt í lagi að verða sex­tug­ur,“ sagði hann og út­skýrði af hverju. Mynd­band af uppist­and­inu má sjá hér.
Svona þiggur sjávar­útvegs­ráðherra Namibíu mútur
MyndbandSamherjaskjölin

Svona þigg­ur sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu mút­ur

Bern­h­ard Es­au sagði af sér í dag í kjöl­far af­hjúp­ana á mútu­greiðsl­um Sam­herja til spilltra embætt­is- og stjórn­mála­manna í Namib­íu. Hann átti fund með Þor­steini Má á bú­garði sín­um í Namib­íu. Hér má sjá hann sam­þykkja að út­vega ódýr­an kvóta gegn greiðslu og gefa ráð til að kom­ast hjá skatta­greiðsl­um.
Sjáið leiklestur Borgarleikhússins á samtali þingmanna á Klaustri
Myndband

Sjá­ið leik­lest­ur Borg­ar­leik­húss­ins á sam­tali þing­manna á Klaustri

Stór hluti sam­tals­ins túlk­að­ur af leik­kon­um og leik­ara Borg­ar­leik­húss­ins fyrr í kvöld.
Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis
MyndbandRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Það sem Þór­hild­ur Sunna ætl­aði að segja á há­tíð­ar­fundi Al­þing­is

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og aðr­ir þing­menn Pírata ákváðu að snið­ganga af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins vegna Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana. Hún hætti við að flytja ræðu um þá ógn sem heims­byggð­inni staf­ar af ras­isma, þjóð­rembu og ein­angr­un­ar­hyggju.
Sex sögur af hversdagslegum fordómum: Tengdó hélt að hún væri húshjálpin
Myndband

Sex sög­ur af hvers­dags­leg­um for­dóm­um: Tengdó hélt að hún væri hús­hjálp­in

Móð­ir kær­ast­ans gerði ráð fyr­ir því að hún væri hús­hjálp, eft­ir hálf­tíma sam­tal spurði vinnu­veit­andi hvort hún tal­aði ekki ís­lensku og í mat­ar­boði var stung­ið upp á því að hún gerð­ist túlk­ur fyr­ir flótta­menn því hún hlyti að hafa ar­ab­ísk­una í blóð­inu, þótt hún hefði aldrei lært tungu­mál­ið. Þór­dís Nadía Semichat seg­ir frá.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.