Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.

Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf

Félagið Tjáningarfrelsið gefur alls þúsund útskriftarnemum frá háskólum landsins síðastliðið vor, með masters eða doktorspróf, bókina umdeildu „Þjóðarplágan Íslam“ eftir norska blaðamanninn Hege Storhaug. Nemendur fengu bókina senda með pósti í dag. Í bréfi sem fylgdi bókinni segir að ósk félagsins sé að þeir sem fá bókina að gjöf gefi bókina áfram eftir að hafa lesið hana „svo að sem flestum gefist kostur á því að kynna sér efni hennar.“ Bókin eigi erindi til allra sem vilja ástunda upplýsta umræðu um „eitt helsta vandamál, sem steðjar að heiminum nú um stundir.“

##

Undir bréfið skrifar Valdimar H. Jóhannesson, formaður Tjáningarfrelsisins. „Nokkrum aðilum, sem vilja fá að vera nafnlausir, fannst skipta máli að háskólafólk fengi tækifæri til þess að kynna sér þessa hlið málanna og töldu að háskólafólk almennt hefði undarlegan hroka gagnvart þessu málefni og neituðu að horfast í augu við harðar staðreyndir sem þetta mál snýst um. Þess vegna leituðu þeir til okkar með þeirri beiðn að við afhentum þúsund bækur til þeirra sem hafa útskrifast síðastliðið vor úr háskólum landsins 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár