Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þjófurinn laumaðist inn á meðan hún svæfði börnin

Tölvu Hlað­gerð­ar Ír­is­ar Björns­dótt­ur var stol­ið á með­an hún var að svæfa dæt­ur sín­ar. Óhugna­legt að ein­hver hafi ver­ið inni í íbúð­inni. Ómet­an­leg­ar mynd­ir og ljós­mynd­ir glat­ast með tölv­unni.

Þjófurinn laumaðist inn á meðan hún svæfði börnin
Mjög brugðið Hlaðgerður Íris Björnsdóttir segir ótrúlegt að hugsa til þess að einhver hafi verið inni í íbúðinni hennar á meðan hún var ein inni í svefnherbergi með ungum börnum sínum. Mynd: Úr einkasafni.

„Ég var í svo mikilli vantrú. Mér fannst svo ótrúlegt að þetta skyldi geta átt sér stað, að einhver kæmi inn á meðan ég er inni að svæfa börnin mín,“ segir myndlistarkonan Hlaðgerður Íris Björnsdóttir í samtali við Stundina, en tölvunni hennar var stolið um þar síðustu nótt á meðan hún var að svæfa dætur sínar. Hún skrifaði um málið á Facebook-síðu sinni í gær, en kvöldið áður hafði hún komið seint heim með dætur sínar, sem eru á aldrinum fimm og sex ára, eftir kvöldvöku hjá ömmu og afa. „Klukkan var hálf eitt eftir miðnætti og ég dreif dæturnar beint í náttföt. Skaust aðeins fram í stofu og sendi skilaboð til sonar míns úr tölvunni og burstaði svo tennurnar í dætrunum, háttaði sjálf og lagðist út af með þeim smástund á meðan þær voru að sofna. Klukkan eitt fór ég fram og læsti hurðinni að íbúðinni minni,“ skrifar hún. Morguninn eftir var tölvan horfin og hleðslutækið sem hún var tengd við sömuleiðis. 

„Auðvitað leitaði ég hátt og lágt í ekki svo stóru íbúðinni minni að tölvunni þrátt fyrir að vita upp á hár hvar hún var þegar ég fór að sofa, bara til að vera viss áður en ég hringdi á lögregluna. Mér fannst svo fáranlegt að einhver gæti hafa komið inn og tekið tölvuna, hún hlyti bara að vera undir pullunni á sófasettinu eða þessvegna inni í ísskáp. Íbúðin var ekki í lás í um það bil 30 mínútur á meðan ég var að koma okkur í háttinn og á þeim tíma, eins ótrúlegt og það hljómar, kom einhver inn og tók tölvuna og hleðslutækið. Enginn gluggi var opinn sem hægt hefði verið að komast inn um, dyrnar þennan hálftíma er eini möguleikinn,“ skrifar hún. 

„Mér fannst svo fáranlegt að einhver gæti hafa komið inn og tekið tölvuna, hún hlyti bara að vera undir pullunni á sófasettinu eða þessvegna inni í ísskáp.“

Hvað ef?

Hlaðgerður segir veruleikann ekki hafa skollið á sér fyrr en seinni partinn í gær og þá áttaði hún sig á því að tölvan var virkilega horfin. „Eftir því sem leið á daginn fór þessi staðreynd að síast inn hjá mér, að tölvan mín væri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu