Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins

Skýrsla, sem unn­in var að beiðni sam­ráðs­hóps ráðu­neyta, er skrif­uð og gef­in út á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins á ensku. Þetta geng­ur í ber­högg við mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins og sam­ræm­ist illa lög­um um stöðu ís­lenskr­ar tungu og fyr­ir­heit­um sem gef­in voru í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins

Skýrsla sem unnin var að beiðni samráðshóps stjórnvalda og hagsmunasamtaka á Rússlandsmarkaði og birt á vef forsætisráðuneytisins er skrifuð á ensku. 

Vinnubrögðin ganga í berhögg við málstefnu Stjórnarráðsins sem gerir kröfu um að allt efni sem gefið er út á vegum ráðuneyta, svo sem skýrslur um mikilvæga hagsmuni Íslands, sé á íslensku. Að sama skapi kveða lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls á um að íslenska sé „mál Alþingis, dómstóla, stjórnvalda, jafnt ríkis sem sveitarfélaga, skóla á öllum skólastigum og annarra stofnana sem hafa með höndum framkvæmdir og veita almannaþjónustu“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslensk tunga

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár