Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins

Skýrsla, sem unn­in var að beiðni sam­ráðs­hóps ráðu­neyta, er skrif­uð og gef­in út á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins á ensku. Þetta geng­ur í ber­högg við mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins og sam­ræm­ist illa lög­um um stöðu ís­lenskr­ar tungu og fyr­ir­heit­um sem gef­in voru í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins

Skýrsla sem unnin var að beiðni samráðshóps stjórnvalda og hagsmunasamtaka á Rússlandsmarkaði og birt á vef forsætisráðuneytisins er skrifuð á ensku. 

Vinnubrögðin ganga í berhögg við málstefnu Stjórnarráðsins sem gerir kröfu um að allt efni sem gefið er út á vegum ráðuneyta, svo sem skýrslur um mikilvæga hagsmuni Íslands, sé á íslensku. Að sama skapi kveða lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls á um að íslenska sé „mál Alþingis, dómstóla, stjórnvalda, jafnt ríkis sem sveitarfélaga, skóla á öllum skólastigum og annarra stofnana sem hafa með höndum framkvæmdir og veita almannaþjónustu“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslensk tunga

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár