Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þau mótuðu embætti forsetans

Fjór­ir karl­ar og ein kona hafa gegnt embætti for­seta Ís­lands og hafa þau öll mót­að embætt­ið með sín­um hætti. Þau hafa öll þurft að taka um­deild­ar ákvarð­an­ir og sett mis­mun­andi mál­efni á odd­inn. Hér verð­ur far­ið stutt­lega yf­ir arf­leifð fyrri for­seta.

Þau mótuðu embætti forsetans

Sveinn Björnsson 

Sem fyrsti forseti Íslands mótaði Sveinn Björnsson embættið að mörgu leyti. Þrátt fyrir að hafa verið þingmaður, sendiherra og ríkisstjóri Íslands, og verið umdeildur á þeim tíma er hann var kjörinn, er Sveinn talinn hafa sameinað þjóðina á bak við embættið og lagt sig fram um að halda góðu sambandi við almenning í landinu.

Sveinn hafði talsverð afskipti af stjórnvöldum á meðan hann var forseti. Hann hafði sterkar skoðanir á stjórnarmyndunum og veitti ekki alltaf stærsta flokki stjórnarmyndunarumboð. Tvívegis var lagt hart að Sveini að synja lögum um Keflavíkursamninginn og aðild Íslands að NATO staðfestingar, en í hvorugt skiptið lét hann undan. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár