Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Syngjandi fiskverkakona vill 300 þúsund krónur

Jón­ína Björg Magnús­dótt­ir flutti skamm­arsöng um stjórn Granda og setti á YouTu­be. Grandi hækk­aði stjórn­ar­laun um tugi pró­senta. Fisk­verka­fólk fær nú hærri bón­us.

Syngjandi fiskverkakona  vill 300 þúsund krónur
Baráttukona Jónína Björg Magnúsdóttir sett inn myndband á YouTube með laginu Sveiattan sem var fordæming á stjórn Granda.

Jónína Björg Magnúsdóttir fiskverkakona ánægð með bónushækkun Granda sem skilar fólki allt að 500 króna hækkun á klukkustund. Þessi hækkun til fiskverkafólks kemur í framhaldi af því að stjórn Granda hækkaði sín eigin laun um tugi prósenta. Af því tilefni og eigendum og stjórn Granda til háðungar samdi Jónína textann Sveiattan og söng. Lagið fór á YouTube og sló í gegn. Mikið fjölmiðlafár varð í kringum stjórnendur Granda sem voru fordæmdir fyrir að hygla sjálfum sér en svelta starfsfólk sitt. Jónína segist ánægð með áfangann.

„Þetta hefur þó ekkert með heildarsamningana að gera. Þetta er hálfnað verk. Þeir eru að vakna,“ segir Jónína í samtali við Stundina.

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, er hæstánægður með viðbrögð Granda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kjaradeilur 2015

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár