Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Syngjandi fiskverkakona vill 300 þúsund krónur

Jón­ína Björg Magnús­dótt­ir flutti skamm­arsöng um stjórn Granda og setti á YouTu­be. Grandi hækk­aði stjórn­ar­laun um tugi pró­senta. Fisk­verka­fólk fær nú hærri bón­us.

Syngjandi fiskverkakona  vill 300 þúsund krónur
Baráttukona Jónína Björg Magnúsdóttir sett inn myndband á YouTube með laginu Sveiattan sem var fordæming á stjórn Granda.

Jónína Björg Magnúsdóttir fiskverkakona ánægð með bónushækkun Granda sem skilar fólki allt að 500 króna hækkun á klukkustund. Þessi hækkun til fiskverkafólks kemur í framhaldi af því að stjórn Granda hækkaði sín eigin laun um tugi prósenta. Af því tilefni og eigendum og stjórn Granda til háðungar samdi Jónína textann Sveiattan og söng. Lagið fór á YouTube og sló í gegn. Mikið fjölmiðlafár varð í kringum stjórnendur Granda sem voru fordæmdir fyrir að hygla sjálfum sér en svelta starfsfólk sitt. Jónína segist ánægð með áfangann.

„Þetta hefur þó ekkert með heildarsamningana að gera. Þetta er hálfnað verk. Þeir eru að vakna,“ segir Jónína í samtali við Stundina.

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, er hæstánægður með viðbrögð Granda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kjaradeilur 2015

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár