Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Leikskólabörn Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að foreldrar geti látið þvo af sér þvottinn og sótt sér mat í leikskóla barna sinna. Mynd: Kristinn Magnússon

Vill halda markaðsstarfsemi utan menntastofnana

„Ég er hugsi yfir þessu. Stóri vandinn er auðvitað sá að við foreldrarnir erum að vinna of langan vinnudag. Það er vandi sem við ættum að vera að einbeita okkur að því að leysa,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, móðir og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hún er kennari að mennt og vann sem slíkur í tólf ár. „Þá var ég orðin mjög hugsi yfir því hvað skólinn er farinn að taka mörg hlutverk af heimilinu, löngu áður en við vorum farin að tala um þvotta og að elda kvöldmatinn. Í skólanum fer fram sálgæsla, þar læra börn kurteisisreglurnar og matarsiðina. Það er svo margt sem skólinn sér nú orðið um, sem var hlutverk fjölskyldunnar fyrir ekki svo löngu síðan. Ef við erum búin að fá verktaka í stóran hluta hlutverka heimilisins, eldum ekki mat og þvoum ekki þvott og ölum börnin einungis að litlu leyti upp, hvað erum við þá?“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár