Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Leikskólabörn Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að foreldrar geti látið þvo af sér þvottinn og sótt sér mat í leikskóla barna sinna. Mynd: Kristinn Magnússon

Vill halda markaðsstarfsemi utan menntastofnana

„Ég er hugsi yfir þessu. Stóri vandinn er auðvitað sá að við foreldrarnir erum að vinna of langan vinnudag. Það er vandi sem við ættum að vera að einbeita okkur að því að leysa,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, móðir og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hún er kennari að mennt og vann sem slíkur í tólf ár. „Þá var ég orðin mjög hugsi yfir því hvað skólinn er farinn að taka mörg hlutverk af heimilinu, löngu áður en við vorum farin að tala um þvotta og að elda kvöldmatinn. Í skólanum fer fram sálgæsla, þar læra börn kurteisisreglurnar og matarsiðina. Það er svo margt sem skólinn sér nú orðið um, sem var hlutverk fjölskyldunnar fyrir ekki svo löngu síðan. Ef við erum búin að fá verktaka í stóran hluta hlutverka heimilisins, eldum ekki mat og þvoum ekki þvott og ölum börnin einungis að litlu leyti upp, hvað erum við þá?“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár