Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009
Styrkjendur Enn er óupplýst hversu mikið af styrkjunum hefur verið greitt til baka.

Styrkjamálið svokallaða, sem kom upp fyrir kosningarnar 2009 og varðaði stórfellda styrki til Sjálfstæðisflokksins, er óuppgert. Talsmenn flokksins, formenn og gjaldkerar, hafa ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar um málið. Fyrirtækin sem taka hefðu átt við greiðslunum benda á Sjálfstæðisflokkinn með svör og neita að upplýsa hvort greiðslur hafi borist frá flokknum í samræmi við boðaðar endurgreiðslur.

Nýi formaðurinn
Nýi formaðurinn Af landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009, þegar Bjarni tók við formannsembætti. Stuttu síðar þurfti hann að takast á við hið eldfima styrkjamál.

Eitt af fyrstu stóru málunum sem Bjarni Benediktsson þurfti að glíma við í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins var styrkjamálið. Skömmu fyrir páska 2009 kom í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þegið háa styrki nokkrum dögum áður en lögum um fjárstuðning við stjórnmálaflokka var breytt árið 2006 á þann veg að sett var hámarksupphæð, 300 þúsund krónur, sem stjórnmálaflokkar máttu taka við á ári frá lögaðilum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk styrki frá FL Group upp á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Styrkir til stjórnmálaflokka

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár