Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009
Styrkjendur Enn er óupplýst hversu mikið af styrkjunum hefur verið greitt til baka.

Styrkjamálið svokallaða, sem kom upp fyrir kosningarnar 2009 og varðaði stórfellda styrki til Sjálfstæðisflokksins, er óuppgert. Talsmenn flokksins, formenn og gjaldkerar, hafa ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar um málið. Fyrirtækin sem taka hefðu átt við greiðslunum benda á Sjálfstæðisflokkinn með svör og neita að upplýsa hvort greiðslur hafi borist frá flokknum í samræmi við boðaðar endurgreiðslur.

Nýi formaðurinn
Nýi formaðurinn Af landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009, þegar Bjarni tók við formannsembætti. Stuttu síðar þurfti hann að takast á við hið eldfima styrkjamál.

Eitt af fyrstu stóru málunum sem Bjarni Benediktsson þurfti að glíma við í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins var styrkjamálið. Skömmu fyrir páska 2009 kom í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þegið háa styrki nokkrum dögum áður en lögum um fjárstuðning við stjórnmálaflokka var breytt árið 2006 á þann veg að sett var hámarksupphæð, 300 þúsund krónur, sem stjórnmálaflokkar máttu taka við á ári frá lögaðilum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk styrki frá FL Group upp á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Styrkir til stjórnmálaflokka

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár