Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009
Styrkjendur Enn er óupplýst hversu mikið af styrkjunum hefur verið greitt til baka.

Styrkjamálið svokallaða, sem kom upp fyrir kosningarnar 2009 og varðaði stórfellda styrki til Sjálfstæðisflokksins, er óuppgert. Talsmenn flokksins, formenn og gjaldkerar, hafa ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar um málið. Fyrirtækin sem taka hefðu átt við greiðslunum benda á Sjálfstæðisflokkinn með svör og neita að upplýsa hvort greiðslur hafi borist frá flokknum í samræmi við boðaðar endurgreiðslur.

Nýi formaðurinn
Nýi formaðurinn Af landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009, þegar Bjarni tók við formannsembætti. Stuttu síðar þurfti hann að takast á við hið eldfima styrkjamál.

Eitt af fyrstu stóru málunum sem Bjarni Benediktsson þurfti að glíma við í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins var styrkjamálið. Skömmu fyrir páska 2009 kom í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þegið háa styrki nokkrum dögum áður en lögum um fjárstuðning við stjórnmálaflokka var breytt árið 2006 á þann veg að sett var hámarksupphæð, 300 þúsund krónur, sem stjórnmálaflokkar máttu taka við á ári frá lögaðilum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk styrki frá FL Group upp á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Styrkir til stjórnmálaflokka

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár