Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.

Sjálfstæðisflokkurinn neitar að svara fyrir endurgreiðslu styrkja sem Bjarni lofaði fyrir kosningar 2009
Styrkjendur Enn er óupplýst hversu mikið af styrkjunum hefur verið greitt til baka.

Styrkjamálið svokallaða, sem kom upp fyrir kosningarnar 2009 og varðaði stórfellda styrki til Sjálfstæðisflokksins, er óuppgert. Talsmenn flokksins, formenn og gjaldkerar, hafa ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar um málið. Fyrirtækin sem taka hefðu átt við greiðslunum benda á Sjálfstæðisflokkinn með svör og neita að upplýsa hvort greiðslur hafi borist frá flokknum í samræmi við boðaðar endurgreiðslur.

Nýi formaðurinn
Nýi formaðurinn Af landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009, þegar Bjarni tók við formannsembætti. Stuttu síðar þurfti hann að takast á við hið eldfima styrkjamál.

Eitt af fyrstu stóru málunum sem Bjarni Benediktsson þurfti að glíma við í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins var styrkjamálið. Skömmu fyrir páska 2009 kom í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þegið háa styrki nokkrum dögum áður en lögum um fjárstuðning við stjórnmálaflokka var breytt árið 2006 á þann veg að sett var hámarksupphæð, 300 þúsund krónur, sem stjórnmálaflokkar máttu taka við á ári frá lögaðilum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk styrki frá FL Group upp á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Styrkir til stjórnmálaflokka

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár