Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum

Gerð var skil­mála­breyt­ing á 125 millj­óna króna láni Sjálf­stæð­is­flokks­ins hjá Ís­lands­banka eft­ir þriggja millj­óna króna van­skil. Flokk­ur­inn tók lán­ið ár­ið 2011 til að end­ur­skipu­leggja fjár­hag sinn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur á síð­ustu ár­um end­ur­greitt fjár­styrki FL Group og Lands­bank­ans.

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum
Vanskil við afborganir af 125 milljóna láni Sjálfstæðisflokkurinn lenti fyrr á árinu í vanskilum við Íslandsbanka vegna afborgana af 125 milljóna króna láni sem flokkurinn tók árið 2011 við fjárhagslega endurskipulagningu sína. Bjarni Benediktsson er formaður flokksins. Mynd: Pressphotos

Sjálfstæðisflokkurinn lenti fyrr á árinu í vanskilum með lán frá Íslandsbanka sem leiddi til þess að flokkurinn gerði skilmálabreytingu á láninu. Um var að ræða vanskil upp á rúmar þrjár milljónir króna af láni sem var með upphaflegan höfuðstól upp á 125 milljónir króna. Þetta kemur fram í skilmálabreytingu af láninu sem þinglýst var á höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins, Vallhöll, í febrúar á þessu ári. Undir skilmálabreytinguna ritaði Þórður Þórainsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármál stjórnmálaflokka

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu