Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Davíð á afmæli: Nýtur dagsins í Kaupmannahöfn

For­sæt­is­ráð­herra er fer­tug­ur í dag. Í róm­an­tískri ferð með eig­in­kon­unni í til­efni dags­ins.

Sigmundur Davíð á afmæli: Nýtur dagsins í Kaupmannahöfn
Í rómantískri ferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ver afmælisdeginum í Kaupmannahöfn með eiginkonu sinni Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er fertugur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Jóhannesi Þór Skúlasyni, aðstoðarmanni forsætisráðherra, mun hann verja deginum með eiginkonu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, í rómantískri ferð í Kaupmannahöfn. „Þau ætla að hafa það gott saman á afmælisdaginn,“ segir Jóhannes Þór í samtali við Stundina. Aðspurður hvort það væri einhver möguleiki á að ná tali af forsætisráðherra í dag segir Jóhannes Þór léttur í bragði: „Ég á ekki einu sinni von á að ég nái í hann í dag. Ég held hann beini öllum símtölum yfir á mig og reyni að njóta dagsins. Ég vona allavega að hann eigi góðan dag.“

Sigmundur Davíð er yngsti forsætisráðherrann í sögu lýðveldisins. Hann var aðeins 38 ára þegar hann tók við embætti í kjölfar kosningasigurs Framsóknarflokksins í apríl 2013. Fyrir lýðveldistökuna 1944 voru tveir yngri forsætisráðherrar.

Yngstu forsætisráðherrar Íslands

1.    Hermann Jónasson 37 ára,  Framsóknarflokkurinn
2.    Ásgeir Ásgeirsson, 38 ára, Framsóknarflokkurinn
3.    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 38 ára, Framsóknarflokkurinn
4.    Tryggvi Þórhallsson, 38 ára, Framsóknarflokkurinn
5.    Þorsteinn Pálsson, 39 ára, Sjálfstæðisflokkurinn

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár