Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir skuldanið­ur­fell­ing­ar leiða til „tekju­jöfn­un­ar“ og sak­ar blaða­menn Frétta­blaðs­ins um að vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Tekju­lægstu 20 pró­sent­in fá að­eins 13 pró­sent af því skatt­fé sem var­ið er í að­gerð­irn­ar. Tekju­hæstu 20 pró­sent­in fá hins veg­ar 29 pró­sent af heild­ar­upp­hæð­inni.

Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fullyrðir að skuldaniðurfellingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar leiði til tekjujöfnunar. Þetta kemur fram í pistli sem birtist í Fréttablaðið í dag um skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Segir Sigmundur að skýrslan sýni svart á hvítu hversu vel hafi takist til við leiðréttinguna. 

Þá heldur hann því fram að fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna „hvort heldur þeir tjá sig á þingi eða á leiðarasíðu Fréttablaðsins“ eigi erfitt með að sætta sig við velheppnaða leiðréttingu. Tveir „hinna herskárri“ hafi skrifað um málið á síðunni í gær, en þar beinir forsætisráðherra spjótum sínum að Kolbeini Óttarssyni Proppé og Snærós Sindradóttur, blaðamönnum á Fréttablaðinu. Bæði Kolbeinn og Snærós tóku þátt í stjórnmálastarfi Vinstri grænna á árum áður, en hvorugt þeirra er lengur virkt í stjórnmálastarfi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár