Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits

Upp­haf hraða­mæl­inga lög­regl­unn­ar.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits
Moskovits Rússnesku smábílarnir voru gríðarlega vinsælir á Íslandi. Þeir þóttu frekar hægfara. Lögreglan gómaði þó einn þeirra á of miklum hraða. Myndin tengist ekki hraðakstri, heldur er þessi sömu gerðar og segir frá í greininni.

Árið 1975 var tækni til hraðamælinga skammt á veg komin. Lögreglan hafði þó uppi tilburði þá sem nú til þess að ná peningum af þeim sem brutu reglur um hámarkshraða. Árið 1975 var radartæknin ekki komin og því þurfti að beita öðrum aðferðum til að góma ökufanta eða þá sem fóru of hratt. Lögreglumenn með talstöðvar komu sér fyrir við staði sem líklegt var að brotamenn færu um. Þrjá bíla og sex lögreglumenn þurfti til þess að ná fram mælingu. Lögreglumenn í fyrsta bílnum létu vita í talstöðina þegar líklegur ökufantur ók hjá. Þá fóru í gang þrjár skeiðklukkur. Þegar hinn grunaði kom að seinni lögreglubílnum var aftur kallað í stöðina og klukkurnar stöðvaðar. Svo var reiknað út með hliðsjón af tíma og vegalengd. 

Blaðamenn Tímans fengu að vera viðstaddir mælingar við Reykjanesbraut í byrjun desember árið 1975. Afraksturinn birtist á heilsíðu í kostulegri lýsingu. Fyrsti bíllinn sem lendir í klóm mælingarmanna er Moskovits, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár