Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits

Upp­haf hraða­mæl­inga lög­regl­unn­ar.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits
Moskovits Rússnesku smábílarnir voru gríðarlega vinsælir á Íslandi. Þeir þóttu frekar hægfara. Lögreglan gómaði þó einn þeirra á of miklum hraða. Myndin tengist ekki hraðakstri, heldur er þessi sömu gerðar og segir frá í greininni.

Árið 1975 var tækni til hraðamælinga skammt á veg komin. Lögreglan hafði þó uppi tilburði þá sem nú til þess að ná peningum af þeim sem brutu reglur um hámarkshraða. Árið 1975 var radartæknin ekki komin og því þurfti að beita öðrum aðferðum til að góma ökufanta eða þá sem fóru of hratt. Lögreglumenn með talstöðvar komu sér fyrir við staði sem líklegt var að brotamenn færu um. Þrjá bíla og sex lögreglumenn þurfti til þess að ná fram mælingu. Lögreglumenn í fyrsta bílnum létu vita í talstöðina þegar líklegur ökufantur ók hjá. Þá fóru í gang þrjár skeiðklukkur. Þegar hinn grunaði kom að seinni lögreglubílnum var aftur kallað í stöðina og klukkurnar stöðvaðar. Svo var reiknað út með hliðsjón af tíma og vegalengd. 

Blaðamenn Tímans fengu að vera viðstaddir mælingar við Reykjanesbraut í byrjun desember árið 1975. Afraksturinn birtist á heilsíðu í kostulegri lýsingu. Fyrsti bíllinn sem lendir í klóm mælingarmanna er Moskovits, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár