Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits

Upp­haf hraða­mæl­inga lög­regl­unn­ar.

Sex löggur og öku­fantur á Moskovits
Moskovits Rússnesku smábílarnir voru gríðarlega vinsælir á Íslandi. Þeir þóttu frekar hægfara. Lögreglan gómaði þó einn þeirra á of miklum hraða. Myndin tengist ekki hraðakstri, heldur er þessi sömu gerðar og segir frá í greininni.

Árið 1975 var tækni til hraðamælinga skammt á veg komin. Lögreglan hafði þó uppi tilburði þá sem nú til þess að ná peningum af þeim sem brutu reglur um hámarkshraða. Árið 1975 var radartæknin ekki komin og því þurfti að beita öðrum aðferðum til að góma ökufanta eða þá sem fóru of hratt. Lögreglumenn með talstöðvar komu sér fyrir við staði sem líklegt var að brotamenn færu um. Þrjá bíla og sex lögreglumenn þurfti til þess að ná fram mælingu. Lögreglumenn í fyrsta bílnum létu vita í talstöðina þegar líklegur ökufantur ók hjá. Þá fóru í gang þrjár skeiðklukkur. Þegar hinn grunaði kom að seinni lögreglubílnum var aftur kallað í stöðina og klukkurnar stöðvaðar. Svo var reiknað út með hliðsjón af tíma og vegalengd. 

Blaðamenn Tímans fengu að vera viðstaddir mælingar við Reykjanesbraut í byrjun desember árið 1975. Afraksturinn birtist á heilsíðu í kostulegri lýsingu. Fyrsti bíllinn sem lendir í klóm mælingarmanna er Moskovits, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár