Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sex góðir eiginleikar Guðna sem forseta

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur nú set­ið í embætti for­seta Ís­lands í sex mán­uði. Orð hans og at­hafn­ir móta sam­fé­lag­ið og þau við­horf sem þar ríkja og í því ljósi er for­vitni­legt að sjá hvernig lang­stærst­ur hluti lands­manna fylk­ist að baki hon­um. Ánægja með störf for­set­ans hef­ur aldrei mælst meiri, að minnsta kosti ekki frá því að MMR hóf mæl­ing­ar ár­ið 2011. Eitt­hvað er hann að gera rétt. En hvað?

Sex góðir eiginleikar Guðna sem forseta
Forsetinn Frá því að Guðni Th. Jóhannesson tók embætti hefur hann meðal annars sýnt með skýrum hætti að hann tekur afstöðu með mannréttindum og gegn þjóðrembu. Mynd: Heiða Helgadóttir

1. Hann tekur stöðu með flóttamönnum og hafnar þjóðrembu

Þegar kvótaflóttamennirnir frá Sýrlandi komu til landsins á dögunum bauð Guðni þeim beint í heimsókn á Bessastaði. Hann heilsaði öllum með brosi og hlýju. Móttakan var táknræn og með henni tók forsetinn skýra afstöðu gegn þeim sem vilja taka við sem fæstum flóttamönnum og líta á komu þeirra sem vandamál. Í ræðu sinni á þjóðrækniþingi nýverið hafnaði Guðni þjóðrembu og minnti á að hún væri varasamt og hættulegt leiðarljós í samskiptum þjóða. „Þjóðrækni, ræktarsemi við þjóðina, á að vera mótuð af víðsýni og umburðarlyndi og þá er hún alltaf af hinu góða. Andstæða þjóðrækni er þjóðremban, sem felur í sér sjálfsupphafningu, hroka í garð annarra, það að telja suma í fjölskyldu þjóðanna betri en aðra,“ sagði hann meðal annars.

2. Hann tekur afstöðu með mannréttindum

Guðna eru mannréttindi ofarlega í huga. Þegar Donald Trump tók embætti sem forseti Bandaríkjanna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár