Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vildi uppræta þöggun en ákvað að þegja um kynferðisbrot

Páley Borg­þórs­dótt­ir hef­ur kom­ið fram sem mál­svari þo­lenda kyn­ferð­isof­beld­is í fjöl­miðl­um og sagði þá að þögg­un sam­fé­lags­ins væri vanda­mál. Sem lög­reglu­stjóri vildi hún ekki veita upp­lýs­ing­ar um kyn­ferð­is­brot á þjóð­há­tíð og gagn­rýndi neyð­ar­mót­tök­una fyr­ir að gera það. Hér er far­ið yf­ir fer­il bæj­ar­full­trú­ans sem varð lög­reglu­stjóri.

Vildi uppræta þöggun en ákvað að þegja um kynferðisbrot

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, komst í kastljós fjölmiðla í síðustu viku þegar hún sendi bréf á alla viðbragðsaðila á þjóðhátíð og hvatti til þess að ekki yrði greint frá kynferðisbrotum þessa helgi. Sagðist hún jafnframt hafa tekið þá ákvörðun að lögreglan myndi ekki greina frá slíkum brotum.

Fyrir vikið var Páley sökuð um þöggunartilburði. Það er þó ekki langt síðan Páley sagði sjálf að þöggun um kynferðisbrot væri vandamál sem við sem samfélag yrðum að bæta úr – öll sem eitt. Hún var þá réttargæslumaður þolanda kynferðisbrota og kom fram sem slíkur.

Nú hvatti hún hins vegar alla sem að þessum málum kæmu til að upplýsa ekki hvort kynferðisbrot hefðu verið framin á þjóðhátið. Vísað hún til þess að þeir væru bundir þagnarskyldu og hvatti til þess að þeir myndu allir svara með sama hætti: „Við höfum enga heimild til að veita slíkar upplýsingar.“

Stundin óskaði eftir viðbrögðum Ólafar Nordal innanríkisráðherra í dag en var vísað á ríkislögreglustjóra sem hefur það í hendi sér að stýra reglugerð varðandi upplýsingagjöf lögreglunnar. 

Fyrsta konan í embætti lögreglustjóra

Páley er fyrsta konan í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum. Hún var skipuð af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni til fimm ára og hóf störf þann 1. janúar 2015, um leið og ný reglugerð innanríkisráðuneytisins tók gildi. Þar var umdæmum sýslumannsembætta fækkað úr 24 í níu og lögregluumdæmum var fækkað úr 15 í níu. Áður höfðu lögreglustjórn og sýslumannsstörf fallið undir sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum, en með breytingunum voru embættin aðskilin.

Áður hafði Páley starfað sem lögmaður um árabil. Á árunum 2002-2007 var hún fulltrúi sýslumanns í Vestmanneyjum og staðgengill hans frá árinu 2005. Í viðtali sem tekið var fyrir Eyjafréttir árið 2006 lýsti Páley starfinu sem fjölbreyttu og lifandi, enda væru fulltrúar sýslumannsembætta úti á landi allt í öllu. „Eins fara sýslumann með lögreglustjórn. Þannig að stór hluti af mínu starfi eru lögreglumál sem eru oft mjög krefjandi.“ Hún þekkti því vel til þegar hún hóf störf sem lögreglustjóri í Vestmanneyjum í byrjun árs.

„Við þurfum að auglýsa okkur þannig, koma bænum aftur á kortið sem fjölskyldubæ.“

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár