Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ný gögn styrkja þann grun að pólitískur undirtónn hafi ráðið för

Tölvu­póst­ar á milli breskra og sænskra rann­sak­enda varpa nýju ljósi á rann­sókn á meint­um kyn­ferð­is­brot­um forsprakka Wiki­leaks. Bresk yf­ir­völd sögðu að það væri „ekki skyn­sam­legt“ að yf­ir­heyra Assange í Bretlandi. Býsna stór tíð­indi, seg­ir tals­mað­ur Wiki­leaks.

Ný gögn styrkja þann grun að pólitískur undirtónn hafi ráðið för
Hafi einhver verið í vafa Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segir að hafi einhvern tímann leikið vafi á því í hugum manna að framgangsmátinn í máli Julian Assange væri fullkomlega óeðlilegur, ætti sá vafi að hverfa við þessar sláandi upplýsingar. Mynd: GettyImages

Bresk yfirvöld hvöttu sænska saksóknara til þess að yfirheyra Julian Assange, stofnanda Wikileaks, ekki á breskri grundu. Ítalska fréttablaðið l'Espresso birti á mánudag tölvupósta sem varpa ljósi á það hvernig embætti ríkissaksóknara Bretlands beitti sér árið 2011 gegn því að Assange yrði yfirheyrður af sænskum yfirvöldum í sendiráði Ekvador í London. Í einum tölvupóstanna, sem l'Espresso komst yfir með beitingu sænskra og breskra upplýsingalaga, kemur embætti breska ríkissaksóknarans því á framfæri við hinn sænska saksóknara að það sé „ekki skynsamlegt“ að yfirheyra Assange í Bretlandi. Í öðrum tölvupósti sem gekk á milli breskra og sænskra rannsakenda er talað um að mál Assange sé engin venjuleg framsalskrafa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár