Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi

Lög­regl­an skipu­legg­ur fyr­ir­vara­laus­an brott­flutn­ing fjöl­skyldu, með­al ann­ars hinn­ar sex mán­aða gömlu Jón­ínu og hins tveggja ára gamla Hanif, sem fædd­ust á Ís­landi, eft­ir að þau sluppu við brott­vís­un að­faranótt mið­viku­dags. Bæði börn­in fædd­ust hér á landi.

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi
Óvissa með framhaldið Hinn tveggja ára gamli Hanif átti erfitt með að átta sig á allri ringulreiðinni þegar lögreglumenn reyndu að vísa fjölskyldu hans úr landi á dögunum í skjóli nætur.

Lögreglumönnum tókst ekki að framfylgja úrskurði Útlendingastofnunar á dögunum þegar reynt var að vísa fjögurra manna fjölskyldu úr landi í skjóli nætur. Flytja á fjölskylduna til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Fjölskyldan uppfyllir ekki skilyrði sem sett eru fyrir hælisveitingu.

Mikil ringulreið skapaðist við heimili fjölskyldunnar í Reykjanesbæ en þangað voru mættir vinir og aðstandendur hennar til þess að veita henni styrk í gegnum þetta erfiða ferli. Um er að ræða þau Saad og Fadilu en þau eiga tvö börn sem bæði fæddust á Íslandi, hina sex mánaða gömlu Jónínu og hinn sex mánaða gamla Hanif. Það var inngrip frá barnavernd sem stöðvaði brottflutninginn í bili en barnaverndarnefnd hefur hins vegar enga heimild til að stoppa brottvísanir og stendur brottvísunarúrskurður fjölskyldunnar því enn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu