Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi

Lög­regl­an skipu­legg­ur fyr­ir­vara­laus­an brott­flutn­ing fjöl­skyldu, með­al ann­ars hinn­ar sex mán­aða gömlu Jón­ínu og hins tveggja ára gamla Hanif, sem fædd­ust á Ís­landi, eft­ir að þau sluppu við brott­vís­un að­faranótt mið­viku­dags. Bæði börn­in fædd­ust hér á landi.

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi
Óvissa með framhaldið Hinn tveggja ára gamli Hanif átti erfitt með að átta sig á allri ringulreiðinni þegar lögreglumenn reyndu að vísa fjölskyldu hans úr landi á dögunum í skjóli nætur.

Lögreglumönnum tókst ekki að framfylgja úrskurði Útlendingastofnunar á dögunum þegar reynt var að vísa fjögurra manna fjölskyldu úr landi í skjóli nætur. Flytja á fjölskylduna til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Fjölskyldan uppfyllir ekki skilyrði sem sett eru fyrir hælisveitingu.

Mikil ringulreið skapaðist við heimili fjölskyldunnar í Reykjanesbæ en þangað voru mættir vinir og aðstandendur hennar til þess að veita henni styrk í gegnum þetta erfiða ferli. Um er að ræða þau Saad og Fadilu en þau eiga tvö börn sem bæði fæddust á Íslandi, hina sex mánaða gömlu Jónínu og hinn sex mánaða gamla Hanif. Það var inngrip frá barnavernd sem stöðvaði brottflutninginn í bili en barnaverndarnefnd hefur hins vegar enga heimild til að stoppa brottvísanir og stendur brottvísunarúrskurður fjölskyldunnar því enn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár