Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Reyfarakennd skattrannsókn í Þýskalandi

Hundruð millj­óna evra voru end­ur­heimt­ar eft­ir kaup á gögn­um um skattaund­an­skot frá Sviss.

Reyfarakennd  skattrannsókn  í Þýskalandi

Í samhengi við möguleg kaup skattrannsóknarstjóra á gögnum um skattaundanskot hefur mikið verið rætt um kaup þýskra yfirvalda á sambærilegum gögnum. Sagan á bak við þau er öll reyfarakennd og hvergi nærri óumdeild í Þýskalandi. Um er að ræða nokkur kaup af mismunandi söluaðilum, en eitt mál frá árinu 2007 er vísast best þekkt. Það ár afritaði Sina Lapour, aðstoðarmaður bankastarfsmanns við Credit Suisse, með blaði og blýanti nöfn mögulegra skattsvikara af innra vef tölvukerfis bankans. Þessi aðgerð hafði afdrifarík áhrif og varð til þess að Lapour var dæmdur í fangelsi í Sviss, milliliður hans framdi sjálfsmorð með sjónvarps­kapli og rassíur voru framkvæmdar í skrifstofum Credit Suisse í Þýskalandi. Ekki er fyllilega ljóst hve mikið fé endurheimtist en ljóst er að um hundruð milljóna evra var að ræða. 

Vildi milljarð

Margt í málinu er óljóst en ýmis gögn sem lögð voru fram við réttarhöld Lapour varpa ljósi á gagnaþjófnað hans. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár