Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Reyfarakennd skattrannsókn í Þýskalandi

Hundruð millj­óna evra voru end­ur­heimt­ar eft­ir kaup á gögn­um um skattaund­an­skot frá Sviss.

Reyfarakennd  skattrannsókn  í Þýskalandi

Í samhengi við möguleg kaup skattrannsóknarstjóra á gögnum um skattaundanskot hefur mikið verið rætt um kaup þýskra yfirvalda á sambærilegum gögnum. Sagan á bak við þau er öll reyfarakennd og hvergi nærri óumdeild í Þýskalandi. Um er að ræða nokkur kaup af mismunandi söluaðilum, en eitt mál frá árinu 2007 er vísast best þekkt. Það ár afritaði Sina Lapour, aðstoðarmaður bankastarfsmanns við Credit Suisse, með blaði og blýanti nöfn mögulegra skattsvikara af innra vef tölvukerfis bankans. Þessi aðgerð hafði afdrifarík áhrif og varð til þess að Lapour var dæmdur í fangelsi í Sviss, milliliður hans framdi sjálfsmorð með sjónvarps­kapli og rassíur voru framkvæmdar í skrifstofum Credit Suisse í Þýskalandi. Ekki er fyllilega ljóst hve mikið fé endurheimtist en ljóst er að um hundruð milljóna evra var að ræða. 

Vildi milljarð

Margt í málinu er óljóst en ýmis gögn sem lögð voru fram við réttarhöld Lapour varpa ljósi á gagnaþjófnað hans. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu