Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Reka á bæjarstjóra Grindarvíkur

Reka á bæj­ar­stjóra eins best rekna bæj­ar­fé­lags lands­ins. Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, hef­ur ver­ið í ónáð­inni hjá meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar, sér­stak­lega eft­ir að hann flutti til Reykja­vík­ur fyrr á þessu ári. Kosn­að­ur­inn við að reka Ró­bert er sagð­ur á bil­inu 12–15 millj­ón­ir.

Reka á bæjarstjóra Grindarvíkur
Róbert og húsið sem hann leigði fyrst út en flutti svo úr. Mynd: Grindavik.is

 

Síðastliðinn mánudag, þann 31. október, voru drög lögð að starfslokum Róberts Ragnarssonar, bæjarstjóra í Grindavík. Samkvæmt heimildarmanni Stundarinnar verður aukafundur í bæjarstjórn næstkomandi þriðjudag, þann 8. nóvember, þar sem endanlega verður gengið frá brottrekstri bæjarstjórans. 

 

Róbert var ráðinn sem bæjarstjóri árið 2010 og hefur síðan þá skilað góðu búi. Í úttekt Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahagsmál, var Grindavík í öðru sæti yfir best reknu bæjarfélög landsins, rétt á eftir Vestmannaeyjum. Er þar tekið tillit til fjárhagslegs styrks sveitarfélagsins, skulda og tekna íbúa. Einnig var Grindavík aðeins eitt af tveimur sveitarfélögum landsins sem hafði engin veikleikamerki skráð á sig árið 2015 í skýrslu greiningardeildar Arion banka.

 

Í ráðningarsamningi Róberts er gert ráð fyrir þriggja mánaða uppsagnarfresti auk sex mánaða biðlaunum. Samkvæmt heimildum Stundarinnar er því haldið fram að brottrekstur Róberts muni kosta 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár