Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Reiði vegna sölu á húsnæði bókasafnsins í Stykkishólmi

Óheppi­leg hags­muna­tengsl. Fast­eigna­sal­inn gift­ur bæj­ar­full­trúa í meiri­hluta. Hólm­ar­ar fara fram á íbúa­kosn­ingu um sölu bóka­safns­ins í mið­bæ Stykk­is­hólms.

Reiði vegna sölu á húsnæði bókasafnsins í Stykkishólmi
Stykkishólmur

Gríðarleg óánægja ríkir í Stykkishólmi með sölu á húsnæði Amtbókasafnsins í miðbæ bæjarins. Undirskriftasöfnun er í gangi þar sem þess er krafist að fram fari íbúakosning um málið. „Það er mikill hiti í fólki,“ segir Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðinemi, í samtali við Stundina en hann stendur fyrir undirskriftasöfnuninni. „Það hafa allir skoðun á þessu máli og hafa kynnt sér málin að miklu leyti,“ segir hann. Fjöldi fólks ætlar að hittast síðdegis í dag og „faðma“ bókasafnið áður en það fjölmennir á bæjarstjórnarfund þar sem sölu hússins verður mótmælt. 

Óheppilegir hagsmunaárekstrar

Bæjarráð samþykkti á þriðjudag að ganga til samninga við Marz-sjávarafurðir ehf. um sölu á húseigninni en hugmynd forsvarsmanna Marz er að rífa húsnæðið og byggja meðal annars íbúðarhús á lóðinni. Deiliskipulag miðbæjar Stykkishólms gerir hins vegar ráð fyrir að þar sé atvinnustarfsemi. Bókaverzlun Breiðafjarðar lagði einnig fram tilboð í húsið. Eigendur hennar vildu flytja bókaverslunina í húsið og vera auk þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár