Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Reiði vegna sölu á húsnæði bókasafnsins í Stykkishólmi

Óheppi­leg hags­muna­tengsl. Fast­eigna­sal­inn gift­ur bæj­ar­full­trúa í meiri­hluta. Hólm­ar­ar fara fram á íbúa­kosn­ingu um sölu bóka­safns­ins í mið­bæ Stykk­is­hólms.

Reiði vegna sölu á húsnæði bókasafnsins í Stykkishólmi
Stykkishólmur

Gríðarleg óánægja ríkir í Stykkishólmi með sölu á húsnæði Amtbókasafnsins í miðbæ bæjarins. Undirskriftasöfnun er í gangi þar sem þess er krafist að fram fari íbúakosning um málið. „Það er mikill hiti í fólki,“ segir Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðinemi, í samtali við Stundina en hann stendur fyrir undirskriftasöfnuninni. „Það hafa allir skoðun á þessu máli og hafa kynnt sér málin að miklu leyti,“ segir hann. Fjöldi fólks ætlar að hittast síðdegis í dag og „faðma“ bókasafnið áður en það fjölmennir á bæjarstjórnarfund þar sem sölu hússins verður mótmælt. 

Óheppilegir hagsmunaárekstrar

Bæjarráð samþykkti á þriðjudag að ganga til samninga við Marz-sjávarafurðir ehf. um sölu á húseigninni en hugmynd forsvarsmanna Marz er að rífa húsnæðið og byggja meðal annars íbúðarhús á lóðinni. Deiliskipulag miðbæjar Stykkishólms gerir hins vegar ráð fyrir að þar sé atvinnustarfsemi. Bókaverzlun Breiðafjarðar lagði einnig fram tilboð í húsið. Eigendur hennar vildu flytja bókaverslunina í húsið og vera auk þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár