Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Regína átti að hætta að tala við Moggann

Frægt sím­tal frétta­rit­ara Mogg­ans á Strönd­um var birt í heild sinni í blað­inu. Sím­stöð­in reyndi ít­rek­að að slíta sam­tal­inu.

Regína átti að hætta að tala við Moggann
Regína og símstöðin Greinin fræga sem lýsti því þegar símastúlkan vildi að Regína fréttaritari hætti að tala við Moggann.

Einn frægasti fréttaritari á Íslandi, fyrr og síðar, var Regína Thorarensen sem lengi skrifaði í Morgunblaðið frá Gjögri á Ströndum. 

Einhverjar þekktustu fréttir hennar voru um saltleysið í kaupfélaginu. Það var stórmál að eiga salt til að menn gæti róið til fiskjar og verkað aflann í salt. Fréttir Regínu um saltleysið voru ekki vel séðar af öllum. Frægt er að starfsmaður símstöðvarinnar hlýddi gjarnan á samtölin þegar Regína sendi ritstjórn Moggans pistla sína

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár