Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Regína átti að hætta að tala við Moggann

Frægt sím­tal frétta­rit­ara Mogg­ans á Strönd­um var birt í heild sinni í blað­inu. Sím­stöð­in reyndi ít­rek­að að slíta sam­tal­inu.

Regína átti að hætta að tala við Moggann
Regína og símstöðin Greinin fræga sem lýsti því þegar símastúlkan vildi að Regína fréttaritari hætti að tala við Moggann.

Einn frægasti fréttaritari á Íslandi, fyrr og síðar, var Regína Thorarensen sem lengi skrifaði í Morgunblaðið frá Gjögri á Ströndum. 

Einhverjar þekktustu fréttir hennar voru um saltleysið í kaupfélaginu. Það var stórmál að eiga salt til að menn gæti róið til fiskjar og verkað aflann í salt. Fréttir Regínu um saltleysið voru ekki vel séðar af öllum. Frægt er að starfsmaður símstöðvarinnar hlýddi gjarnan á samtölin þegar Regína sendi ritstjórn Moggans pistla sína

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár