Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga

Um­ræða um bæk­ling Mann­rétt­inda­skrif­stofu Reykja­vík­ur­borg­ar tek­in af dag­skrá borg­ar­stjórn­ar vegna villu. „Það hafa orð­ið stærri klúð­ur en þetta hjá borg­inni,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga
Rangar upplýsingar Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum.

Unnið að leiðréttingu
Unnið að leiðréttingu Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir villurnar felst í röngum útreikningum hvað varðar hlutfall á framboðslistum.

Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum. Búið var að prenta og dreifa bæklingnum þegar villurnar komu í ljós. Bæklingurinn var prentaður í um sex hundruð eintökum.

„Aðallega eru þetta upplýsingar sem eru birtar á netinu. Þetta er mjög einföld leiðrétting og það hafa orðið stærri klúður en þetta hjá borginni,“ segir Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í samtali við Stundina. Að sögn Sóleyjar fólust villurnar í því að hlutfall á framboðslistum var ekki rétt reiknað sem olli því að tvær myndir í bæklingnum eru byggðar á röngum upplýsingum. Nú er því unnið að leiðréttingu á bæklingnum. „Það hefði verið leiðinlegt að ræða rangan bækling og ætlum frekar að gera það næst þegar búið er að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár