Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga

Um­ræða um bæk­ling Mann­rétt­inda­skrif­stofu Reykja­vík­ur­borg­ar tek­in af dag­skrá borg­ar­stjórn­ar vegna villu. „Það hafa orð­ið stærri klúð­ur en þetta hjá borg­inni,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga
Rangar upplýsingar Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum.

Unnið að leiðréttingu
Unnið að leiðréttingu Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir villurnar felst í röngum útreikningum hvað varðar hlutfall á framboðslistum.

Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum. Búið var að prenta og dreifa bæklingnum þegar villurnar komu í ljós. Bæklingurinn var prentaður í um sex hundruð eintökum.

„Aðallega eru þetta upplýsingar sem eru birtar á netinu. Þetta er mjög einföld leiðrétting og það hafa orðið stærri klúður en þetta hjá borginni,“ segir Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í samtali við Stundina. Að sögn Sóleyjar fólust villurnar í því að hlutfall á framboðslistum var ekki rétt reiknað sem olli því að tvær myndir í bæklingnum eru byggðar á röngum upplýsingum. Nú er því unnið að leiðréttingu á bæklingnum. „Það hefði verið leiðinlegt að ræða rangan bækling og ætlum frekar að gera það næst þegar búið er að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár