Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga

Um­ræða um bæk­ling Mann­rétt­inda­skrif­stofu Reykja­vík­ur­borg­ar tek­in af dag­skrá borg­ar­stjórn­ar vegna villu. „Það hafa orð­ið stærri klúð­ur en þetta hjá borg­inni,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir

Borgin endurprentar Kynlegar tölur vegna rangra útreikninga
Rangar upplýsingar Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum.

Unnið að leiðréttingu
Unnið að leiðréttingu Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir villurnar felst í röngum útreikningum hvað varðar hlutfall á framboðslistum.

Umræða um bækling Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Kynlegar tölur, hefur verið tekin út af dagskrá borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í dag vegna rangra upplýsinga í bæklingnum. Búið var að prenta og dreifa bæklingnum þegar villurnar komu í ljós. Bæklingurinn var prentaður í um sex hundruð eintökum.

„Aðallega eru þetta upplýsingar sem eru birtar á netinu. Þetta er mjög einföld leiðrétting og það hafa orðið stærri klúður en þetta hjá borginni,“ segir Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í samtali við Stundina. Að sögn Sóleyjar fólust villurnar í því að hlutfall á framboðslistum var ekki rétt reiknað sem olli því að tvær myndir í bæklingnum eru byggðar á röngum upplýsingum. Nú er því unnið að leiðréttingu á bæklingnum. „Það hefði verið leiðinlegt að ræða rangan bækling og ætlum frekar að gera það næst þegar búið er að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár