Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ragnheiður Elín mætir ekki á fund hjá atvinnumálanefnd

Ráð­herra hef­ur ver­ið boð­uð á fund til að skýra 700 millj­óna styrk til fisk­eldi­fé­lags í eigu Eng­ey­ings. Lands­sam­band fisk­eld­is­stöðva hef­ur gagn­rýnt styrk­inn harð­lega. „Full­kom­lega gal­ið," seg­ir Kristján Möller, nefnd­ar­mað­ur.

Ragnheiður Elín mætir ekki á fund hjá atvinnumálanefnd
Samningur undirritaður Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði fjárfestingarsamning við Matorku ehf. þann 27. febrúar síðastliðinn.

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur nú í tvígang hundsað boð um að mæta fyrir atvinnuveganefnd til að skýra fjárfestingasamning sem ríkið gerði við fiskeldisfélagið Matorku. Samningurinn var vegna fyrirhugaðrar fiskeldisstöðvar í Grindavík og var undirritaður þann 27. febrúar síðastliðinn.

Styrkurinn er metin upp á um 700 milljónir og skiptist annars vegar í um 400 milljónir í formi skattaívilnana og afslætti af opinberum gjöldum, og hins vegar svokallaðan þjálfunarstyrk upp á tvær milljónir evra eða um 300 milljónir.

Helsti eigandi Matorku er Engeyingurinn Benedikt Einarsson Sveinsson, frændi Bjarna Benediktssonar. Málið hefur verið umdeilt innan Sjálfstæðisflokksins og hefur Landssamband fiskeldisstöðva gagnrýnt styrkinn harðlega.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár