Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ragnheiður Elín mætir ekki á fund hjá atvinnumálanefnd

Ráð­herra hef­ur ver­ið boð­uð á fund til að skýra 700 millj­óna styrk til fisk­eldi­fé­lags í eigu Eng­ey­ings. Lands­sam­band fisk­eld­is­stöðva hef­ur gagn­rýnt styrk­inn harð­lega. „Full­kom­lega gal­ið," seg­ir Kristján Möller, nefnd­ar­mað­ur.

Ragnheiður Elín mætir ekki á fund hjá atvinnumálanefnd
Samningur undirritaður Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði fjárfestingarsamning við Matorku ehf. þann 27. febrúar síðastliðinn.

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur nú í tvígang hundsað boð um að mæta fyrir atvinnuveganefnd til að skýra fjárfestingasamning sem ríkið gerði við fiskeldisfélagið Matorku. Samningurinn var vegna fyrirhugaðrar fiskeldisstöðvar í Grindavík og var undirritaður þann 27. febrúar síðastliðinn.

Styrkurinn er metin upp á um 700 milljónir og skiptist annars vegar í um 400 milljónir í formi skattaívilnana og afslætti af opinberum gjöldum, og hins vegar svokallaðan þjálfunarstyrk upp á tvær milljónir evra eða um 300 milljónir.

Helsti eigandi Matorku er Engeyingurinn Benedikt Einarsson Sveinsson, frændi Bjarna Benediktssonar. Málið hefur verið umdeilt innan Sjálfstæðisflokksins og hefur Landssamband fiskeldisstöðva gagnrýnt styrkinn harðlega.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár