Þótt yfirlýsing Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við setningu Alþingis um starfslok í embætti hafi verið loðin og teygjanleg hafa flestir þann skilning að hann sé á förum frá Bessastöðum á næsta ári. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem verðugur arftaki er Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem sat í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir eftir hrun. Ragna naut almennra vinsælda og virðingar og hefur oft verið nefnd sem forsetaefni. Sjálf er hún áhugalítil um embættið.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Ragna áhugalítil um forsetaframboð
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, kveðst ekki íhuga forsetaframboð. Teygjanleg yfirlýsing Ólafs Ragnars Grímssonar fælir hugsanlega frambjóðendur frá.
Mest lesið

1
Ljósvist loks skilgreind í byggingarreglugerð
Hindra á ljósmengun og tryggja dagsbirtu og útsýni með breytingum á byggingarreglugerð eftir gagnrýna umræðu um skuggavarp í nýjum hverfum.

2
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

3
Ósáttur við gagnrýnina á innlimunargrín sendiherraefnis Bandaríkjanna
Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi, grínaðist með að Ísland yrði innlimað í Bandaríkin. Snorri Másson er ósáttur við gagnrýni Sigmars Guðmundssonar á sendiherraefnið og sakar hann um „ofsa“.

4
„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“
„Mín tilfinning er að það sé litið fram hjá Grænlandi,“ segir Rikke Østergaard doktorsnemi við Háskólann á Grænlandi. Hún telur hugmyndir Bandaríkjaforseta varpa ljósi á nýlenduhyggjuna sem viðgengst víða. Óbreyttir Danir eru spurðir á förnum vegi hvort þeir vilji selja Grænland.

5
Jón Trausti Reynisson
Sigur fólskunnar
Bandaríkjastjórn blandar saman háði og fólsku við heilagleika til að afvopna, afhelga og ráðast á tilgreinda hópa sem metnir eru óæskilegir og óvinir samfélagsins.

6
Alríkislögreglan leitaði á heimili blaðamanns
Stríðsmálaráðuneyti Trumps fékk dómsmálaráðuneytið til að gera húsleit á heimili blaðamanns Washington Post.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

4
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

5
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“

6
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

6
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...




































Athugasemdir