Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ragna áhugalítil um forsetaframboð

Ragna Árna­dótt­ir, að­stoð­ar­for­stjóri Lands­virkj­un­ar, kveðst ekki íhuga for­setafram­boð. Teygj­an­leg yf­ir­lýs­ing Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar fæl­ir hugs­an­lega fram­bjóð­end­ur frá.

Ragna áhugalítil um forsetaframboð
Ragna Árnadóttir Fyrrverandi dómsmálaráðherra og nú aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar hefur reglulega verið nefnd sem mögulegur forsetaframbjóðandi. Mynd: Pressphotos

Þótt yfirlýsing Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við setningu Alþingis um starfslok í embætti hafi verið loðin og teygjanleg hafa flestir þann skilning að hann sé á förum frá Bessastöðum á næsta ári. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem verðugur arftaki er Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem sat í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir eftir hrun. Ragna naut almennra vinsælda og virðingar og hefur oft verið nefnd sem forsetaefni. Sjálf er hún áhugalítil um embættið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forseti Íslands

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár