Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Neyðarástand í húsnæðismálum hælisleitenda

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki yf­ir nægu hús­næði að ráða til að mæta fjölg­un hæl­is­leit­enda hér á landi. Stjórn­völd verða að gera við­eig­andi ráð­staf­an­ir, seg­ir sviðs­stjóri hjá Rauða kross­in­um. Kópa­vogs­bær hef­ur ekki svar­að er­indi Út­lend­inga­stofn­un­ar um fjölda­hjálp­ar­stöð í Kópa­vogi og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið svar­ar engu um mót­tökumið­stöð sem bú­ið er að lofa á þessu ári.

Neyðarástand í húsnæðismálum hælisleitenda

„Við erum í stöðugum vandræðum og erum alltaf að elta skottið á okkur,“ segir Rósa Ragnarsdóttir, verkefnastjóri í móttökuteymi hjá Útlendingastofnun, í samtali við Stundina um húsnæðismál handa hælisleitendum hér á landi.

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins, segir ekki til nægjanlega mörg rými til að mæta fjölgun hælisleitenda undanfarið. „Fyrirsjáanlegt er að fjöldinn verði enn meiri á þessu ári og því er ljóst að stjórnvöld verða að gera viðeigandi ráðstafanir til að standa undir þeim skuldbindingum sem gerðar eru til stjórnvalda að þessu leyti,“ segir Atli. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár