Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.

Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Umdeildur ráðherra Ragnheiður Elín hefur ekki átt sjö dagana sæla sem ráðherra en alls óvíst er hvort hún muni leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi nú í haust.

Talsverðrar óánægju gætir meðal áhrifafólks og trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna embættisverka Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á yfirstandandi kjörtímabili. Ragnheiður sækist eftir endurkjöri sem oddviti kjördæmisins og hafa aðstoðarmenn hennar komið að kynningu og undirbúningi prófkjörsbaráttunnar. Þetta leggst illa í sjálfstæðismenn sem Stundin hefur rætt við. „Það á ekki hvaða frambjóðandi sem er kost á að ráða til sín kosningastjóra á kostnað ríkisins,“ segir einn af viðmælendum blaðsins. 

Ragnheiður Elín var framan af með einn aðstoðarmann en skömmu eftir að ljóst varð að kosningar yrðu haldnar að hausti réði hún sér annan, Evu Magnúsdóttur, sem hóf störf 2. júní síðastliðinn, sama dag og síðasti þingfundur fyrir sumarfrí fór fram. Mörgum flokksfélögum Ragnheiðar Elínar finnst ráðning nýs aðstoðarmanns svo stuttu fyrir kosningar á gráu svæði. Ekki síst vegna þess að dæmi eru um að aðstoðarmennirnir hafi í sumar staðið í kynningarmálum fyrir prófkjör ráðherrans, meðal annars á lokuðum en fjölmennum Facebook-hópi trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár