Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.

Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Umdeildur ráðherra Ragnheiður Elín hefur ekki átt sjö dagana sæla sem ráðherra en alls óvíst er hvort hún muni leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi nú í haust.

Talsverðrar óánægju gætir meðal áhrifafólks og trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna embættisverka Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á yfirstandandi kjörtímabili. Ragnheiður sækist eftir endurkjöri sem oddviti kjördæmisins og hafa aðstoðarmenn hennar komið að kynningu og undirbúningi prófkjörsbaráttunnar. Þetta leggst illa í sjálfstæðismenn sem Stundin hefur rætt við. „Það á ekki hvaða frambjóðandi sem er kost á að ráða til sín kosningastjóra á kostnað ríkisins,“ segir einn af viðmælendum blaðsins. 

Ragnheiður Elín var framan af með einn aðstoðarmann en skömmu eftir að ljóst varð að kosningar yrðu haldnar að hausti réði hún sér annan, Evu Magnúsdóttur, sem hóf störf 2. júní síðastliðinn, sama dag og síðasti þingfundur fyrir sumarfrí fór fram. Mörgum flokksfélögum Ragnheiðar Elínar finnst ráðning nýs aðstoðarmanns svo stuttu fyrir kosningar á gráu svæði. Ekki síst vegna þess að dæmi eru um að aðstoðarmennirnir hafi í sumar staðið í kynningarmálum fyrir prófkjör ráðherrans, meðal annars á lokuðum en fjölmennum Facebook-hópi trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár