Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Formaður fjárlaganefndar gagnrýnir námsefni við HÍ og vill vita hver kennir námskeiðið

Vig­dís Hauks­dótt­ir er óánægð með að há­skóla­fólk rann­saki mál er varða stjórn­laga­ráð.

Formaður fjárlaganefndar gagnrýnir námsefni við HÍ og vill vita hver kennir námskeiðið
Vigdís Hauksdóttir Óánægð með að háskólafólk rannsaki mál er varða stjórnlagaráð. Mynd: PressPhotos

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vill vita hver kennir tiltekið námskeið í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og biður vini sína á Facebook um aðstoð við að finna kennarann. Ástæðan er sú að þingkonan er ósátt við rannsóknarverkefni sem þar er á dagskrá.

Orðrétt skrifar Vigdís á Facebook:

Getur einhver sagt mér hver er kennari stjórnmálafærðikúrs í HÍ sem ber heitið Rannsóknir í stjórnmálafræði. Viðfangsefnið er: "...að vinna rannsóknarverkefni um stjórnlagaþing sem síðar varð stjórnlagaráð.Til að vinna verkefnið tökum við viðtöl við þá aðila sem komu að málinu. Mitt verkefni er að taka viðtöl við fulltrúa í Alsherjarnefnd á þessum tíma eða á árinu 2010." Það rignir yfir mig beiðnum að tjá mig um þetta - en þetta apparat var dæmt ólöglegt. Eigum við ekki að kenna eitthvað sem er í gildi og hefur tilgang og er til?

Hér vísar hún til þess að þann 25. janúar 2011 úrskurðaði Hæstiréttur kosningar til stjórnlagaþings ógildar. Í ljósi þess telur hún óeðlilegt að stjórnlagaþing og stjórnlagaráð séu andlög rannsókna við Háskóla Íslands.

Háskólinn er ríkisrekin stofnun og Alþingi fer með fjárveitingarvald ríkisins. Þar spilar fjárlaganefnd stórt hlutverk, en sem áður segir er Vigdís formaður hennar.

Vildi láta reka dósent vegna skrifa

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vigdís talar um fyrir háskólamönnum, en árið 2011 hvatti hún til þess að Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst, yrði rekinn vegna blaðaskrifa um Framsóknarflokkinn sem henni hugnuðust ekki.

Sá kennari sem sér um námskeiðið sem Vigdís er óánægð með heitir Eva Heiða Önnudóttir. Hún hefur stundað nám, kennslu og rannsóknir bæði á Íslandi og erlendis og sérhæfir sig í rannsóknum er varða kjósendur, frambjóðendur, stjórnmálaflokka, fulltrúalýðræði og kosningar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár