Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Klíka sjálf­stæð­is­manna tók yf­ir helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir rík­is­ins í bar­átt­unni fyr­ir áhrif­um í ís­lensku sam­fé­lagi. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um hvernig rík­is­vald­ið var með­höndl­að sem einka­lóð. „Ég á þetta. Ég má þetta.“

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Frá upphafi tíunda áratugar síðustu aldar og langt fram á okkar tíma stóð Sjálfstæðisflokkurinn fyrir mjög meðvitaðri og skipulagðri tilraun til þess sem kalla verður menningarbyltingu.

Það hugtak er að vísu jafnan kennt við kínverska kommúnistaflokkinn, sem stóð einmitt fyrir einni slíkri talsvert fyrr. Samanburðurinn er ósanngjarn, en líkindin eru þó furðumikil.

Í báðum tilvikum var ríkisvaldi beitt til að berja niður útbreiðslu skoðana sem voru ráðandi stjórnmálaflokki ekki þóknanlegar. Í báðum tilvikum var hótunum beitt og þeim fylgt eftir. Og í báðum tilvikum missti fólk atvinnu sína og lífsviðurværi af því að ríkjandi stjórnvöldum líkaði ekki gerðir þess eða skoðanir.

Til þess arna notaði Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið, Kvikmyndasjóð, sína eigin fjölmiðla, og reyndi að koma höndum og tökum á einkamiðla í eigu þeirra, sem fóru ekki að leikreglum flokksins.

Þessi saga öll verðskuldar heila bók og það sem fer hér á eftir er aðeins toppurinn á stórum ísjaka. Fjölmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár