Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Klíka sjálf­stæð­is­manna tók yf­ir helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir rík­is­ins í bar­átt­unni fyr­ir áhrif­um í ís­lensku sam­fé­lagi. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um hvernig rík­is­vald­ið var með­höndl­að sem einka­lóð. „Ég á þetta. Ég má þetta.“

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Frá upphafi tíunda áratugar síðustu aldar og langt fram á okkar tíma stóð Sjálfstæðisflokkurinn fyrir mjög meðvitaðri og skipulagðri tilraun til þess sem kalla verður menningarbyltingu.

Það hugtak er að vísu jafnan kennt við kínverska kommúnistaflokkinn, sem stóð einmitt fyrir einni slíkri talsvert fyrr. Samanburðurinn er ósanngjarn, en líkindin eru þó furðumikil.

Í báðum tilvikum var ríkisvaldi beitt til að berja niður útbreiðslu skoðana sem voru ráðandi stjórnmálaflokki ekki þóknanlegar. Í báðum tilvikum var hótunum beitt og þeim fylgt eftir. Og í báðum tilvikum missti fólk atvinnu sína og lífsviðurværi af því að ríkjandi stjórnvöldum líkaði ekki gerðir þess eða skoðanir.

Til þess arna notaði Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið, Kvikmyndasjóð, sína eigin fjölmiðla, og reyndi að koma höndum og tökum á einkamiðla í eigu þeirra, sem fóru ekki að leikreglum flokksins.

Þessi saga öll verðskuldar heila bók og það sem fer hér á eftir er aðeins toppurinn á stórum ísjaka. Fjölmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár