Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Klíka sjálf­stæð­is­manna tók yf­ir helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir rík­is­ins í bar­átt­unni fyr­ir áhrif­um í ís­lensku sam­fé­lagi. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um hvernig rík­is­vald­ið var með­höndl­að sem einka­lóð. „Ég á þetta. Ég má þetta.“

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Frá upphafi tíunda áratugar síðustu aldar og langt fram á okkar tíma stóð Sjálfstæðisflokkurinn fyrir mjög meðvitaðri og skipulagðri tilraun til þess sem kalla verður menningarbyltingu.

Það hugtak er að vísu jafnan kennt við kínverska kommúnistaflokkinn, sem stóð einmitt fyrir einni slíkri talsvert fyrr. Samanburðurinn er ósanngjarn, en líkindin eru þó furðumikil.

Í báðum tilvikum var ríkisvaldi beitt til að berja niður útbreiðslu skoðana sem voru ráðandi stjórnmálaflokki ekki þóknanlegar. Í báðum tilvikum var hótunum beitt og þeim fylgt eftir. Og í báðum tilvikum missti fólk atvinnu sína og lífsviðurværi af því að ríkjandi stjórnvöldum líkaði ekki gerðir þess eða skoðanir.

Til þess arna notaði Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið, Kvikmyndasjóð, sína eigin fjölmiðla, og reyndi að koma höndum og tökum á einkamiðla í eigu þeirra, sem fóru ekki að leikreglum flokksins.

Þessi saga öll verðskuldar heila bók og það sem fer hér á eftir er aðeins toppurinn á stórum ísjaka. Fjölmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár