Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Klíka sjálf­stæð­is­manna tók yf­ir helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir rík­is­ins í bar­átt­unni fyr­ir áhrif­um í ís­lensku sam­fé­lagi. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um hvernig rík­is­vald­ið var með­höndl­að sem einka­lóð. „Ég á þetta. Ég má þetta.“

Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins

Frá upphafi tíunda áratugar síðustu aldar og langt fram á okkar tíma stóð Sjálfstæðisflokkurinn fyrir mjög meðvitaðri og skipulagðri tilraun til þess sem kalla verður menningarbyltingu.

Það hugtak er að vísu jafnan kennt við kínverska kommúnistaflokkinn, sem stóð einmitt fyrir einni slíkri talsvert fyrr. Samanburðurinn er ósanngjarn, en líkindin eru þó furðumikil.

Í báðum tilvikum var ríkisvaldi beitt til að berja niður útbreiðslu skoðana sem voru ráðandi stjórnmálaflokki ekki þóknanlegar. Í báðum tilvikum var hótunum beitt og þeim fylgt eftir. Og í báðum tilvikum missti fólk atvinnu sína og lífsviðurværi af því að ríkjandi stjórnvöldum líkaði ekki gerðir þess eða skoðanir.

Til þess arna notaði Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið, Kvikmyndasjóð, sína eigin fjölmiðla, og reyndi að koma höndum og tökum á einkamiðla í eigu þeirra, sem fóru ekki að leikreglum flokksins.

Þessi saga öll verðskuldar heila bók og það sem fer hér á eftir er aðeins toppurinn á stórum ísjaka. Fjölmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár